Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2017 20:00 Valur hefur enn ekki tapað leik í Olís deild kvenna Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Diana Satkauskaite var frábær í sgiri Vals á Stjörnunni í 11. umferðinni og fyrir þá frammistöðu var hún valin leikmaður umferðarinnar. Hún var einnig í úrvalsliði umferðarinnar, og í úrvalsliði 12. umferðarinnar, það virðist engin geta skákað Diönu í vinstri skyttustöðunni. Með henni í úrvalsliði 11. umferðar voru liðsfélagi hennar Chantal Pagel í markinu, Sigrún Jóhannsdóttir í vinstra horninu, Karólína Bæhrenz í hinu horninu, Framkonurnar Hildur Þorgeirsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir í leikstjórnendastöðunni. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, þjálfar liðið. Diana var heldur ekki eina Valskonan í úrvalsliði 12. umferðar, þar var Birta Fönn Sveinsdóttir með henni vinstra megin. Hægri hliðin var skipuð Stjörnukonunum Þórey Önnu Ásgeirsdóttur og Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur. Lovísa Thompson fór með leikstjórnendastöðuna og Framararnir Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fullkomnuðu liðið. Þjálfari Fram, Stefán Árnason, var þjálfari umferðarinnar. Leikmaður 12. umferðar Olís deildar kvenna var Elísabet Gunnarsdóttir fyrir framúrskarandi frammistöðu í sigri Fram á ÍBV. Karlarnir eru komnir aðeins lengra inn í sitt mót, en 14. umferðin kláraðist í gær. Þar fékk Halldór Jóhann Sigfússon að þjálfa úrvalsliðið eftir sigur FH í Hafnarfjarðarslagnum. Í liðinu var lærisveinn hans Ásbjörn Friðriksson, Eyjamennirnir Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson, Kristinn Hrannar Bjarkason úr Aftureldingu, Valsmennirnir Ýmir Örn Gíslason og Anton Rúnarsson, og Sveinn Andri Sveinsson úr ÍR. Ásbjörn Friðriksson var valinn leikmaður umferðarinnar, en hann dró FH liðið áfam með níu mörkum í stórleiknum í gærkvöld. Leikmaður 11. umferðar kvennaLeikmaður 12. umferðar kvenna og 14. umferðar karlaLið 11. umferðar kvennaLið 12. umferðar kvennaLið 14. umferðar karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Diana Satkauskaite var frábær í sgiri Vals á Stjörnunni í 11. umferðinni og fyrir þá frammistöðu var hún valin leikmaður umferðarinnar. Hún var einnig í úrvalsliði umferðarinnar, og í úrvalsliði 12. umferðarinnar, það virðist engin geta skákað Diönu í vinstri skyttustöðunni. Með henni í úrvalsliði 11. umferðar voru liðsfélagi hennar Chantal Pagel í markinu, Sigrún Jóhannsdóttir í vinstra horninu, Karólína Bæhrenz í hinu horninu, Framkonurnar Hildur Þorgeirsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir í leikstjórnendastöðunni. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, þjálfar liðið. Diana var heldur ekki eina Valskonan í úrvalsliði 12. umferðar, þar var Birta Fönn Sveinsdóttir með henni vinstra megin. Hægri hliðin var skipuð Stjörnukonunum Þórey Önnu Ásgeirsdóttur og Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur. Lovísa Thompson fór með leikstjórnendastöðuna og Framararnir Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fullkomnuðu liðið. Þjálfari Fram, Stefán Árnason, var þjálfari umferðarinnar. Leikmaður 12. umferðar Olís deildar kvenna var Elísabet Gunnarsdóttir fyrir framúrskarandi frammistöðu í sigri Fram á ÍBV. Karlarnir eru komnir aðeins lengra inn í sitt mót, en 14. umferðin kláraðist í gær. Þar fékk Halldór Jóhann Sigfússon að þjálfa úrvalsliðið eftir sigur FH í Hafnarfjarðarslagnum. Í liðinu var lærisveinn hans Ásbjörn Friðriksson, Eyjamennirnir Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson, Kristinn Hrannar Bjarkason úr Aftureldingu, Valsmennirnir Ýmir Örn Gíslason og Anton Rúnarsson, og Sveinn Andri Sveinsson úr ÍR. Ásbjörn Friðriksson var valinn leikmaður umferðarinnar, en hann dró FH liðið áfam með níu mörkum í stórleiknum í gærkvöld. Leikmaður 11. umferðar kvennaLeikmaður 12. umferðar kvenna og 14. umferðar karlaLið 11. umferðar kvennaLið 12. umferðar kvennaLið 14. umferðar karla
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita