Samkomulagi náð um ríkisstjórnarsamstarf í Austurríki 15. desember 2017 22:16 Frá blaðamannafundi flokkanna í dag. Vísir/EPA Austurríski Þjóðarflokkurinn hefur náð samkomulagi við Frelsisflokkinn um ríkisstjórnarsamstarf, um tveimur mánuðum eftir kosningar þar í landi þar sem Þjóðarflokkurinn var stærsti flokkurinn án þess að ná ghreinum meirihluta. Sebastian Kurz, formaður Þjóðarflokksins, er einungis 31 árs gamall og stefnir allt í að hann verði yngsti þjóðarleiðtogi Evrópu. Þá verður Austurríki eina land Vestur-Evrópu með ríkisstjórn svo langt til hægri. Flokkarnir tveir voru áður saman í ríkisstjórn á árunum 2000 til 2005. Kurz hefur varað við að hver sú ríkisstjórn sem mynduð verði undir hans stjórn verði jákvæð í garð Evrópusambandsins og Evrópusamvinnunnar. Frelsisflokkurinn hefur lengi gagnrýnt ESB og er á móti straumi innflytjenda til landsins. Þjóðarflokkurinn og Jafnaðarmenn höfðu starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2007, en samstarfinu var slitið í vor og var í kjölfarið ákveðið að boða til kosninga. Austurríki Tengdar fréttir Lagði áherslu á takmörkun vígbúnaðar á utanríkisráðherrafundi ÖSE Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var haldinn í Vínarborg í dag. 7. desember 2017 17:46 Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. 24. október 2017 10:26 Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. 15. október 2017 16:58 Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. 21. október 2017 06:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Austurríski Þjóðarflokkurinn hefur náð samkomulagi við Frelsisflokkinn um ríkisstjórnarsamstarf, um tveimur mánuðum eftir kosningar þar í landi þar sem Þjóðarflokkurinn var stærsti flokkurinn án þess að ná ghreinum meirihluta. Sebastian Kurz, formaður Þjóðarflokksins, er einungis 31 árs gamall og stefnir allt í að hann verði yngsti þjóðarleiðtogi Evrópu. Þá verður Austurríki eina land Vestur-Evrópu með ríkisstjórn svo langt til hægri. Flokkarnir tveir voru áður saman í ríkisstjórn á árunum 2000 til 2005. Kurz hefur varað við að hver sú ríkisstjórn sem mynduð verði undir hans stjórn verði jákvæð í garð Evrópusambandsins og Evrópusamvinnunnar. Frelsisflokkurinn hefur lengi gagnrýnt ESB og er á móti straumi innflytjenda til landsins. Þjóðarflokkurinn og Jafnaðarmenn höfðu starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2007, en samstarfinu var slitið í vor og var í kjölfarið ákveðið að boða til kosninga.
Austurríki Tengdar fréttir Lagði áherslu á takmörkun vígbúnaðar á utanríkisráðherrafundi ÖSE Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var haldinn í Vínarborg í dag. 7. desember 2017 17:46 Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. 24. október 2017 10:26 Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. 15. október 2017 16:58 Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. 21. október 2017 06:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Lagði áherslu á takmörkun vígbúnaðar á utanríkisráðherrafundi ÖSE Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var haldinn í Vínarborg í dag. 7. desember 2017 17:46
Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. 24. október 2017 10:26
Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. 15. október 2017 16:58
Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. 21. október 2017 06:00