Gætu knúið varmadælu beint fyrir framan ráðhús bæjarins Daníel Freyr Birkisson skrifar 12. desember 2017 15:30 Frá framkvæmdunum við ráðhúsið. snæfellsbær Nægilegur hiti fannst við vegg ráðhúss Snæfellsbæjar á Hellissandi til þess að knýja varmadælu. Bærinn hefur undanfarið, í samstarfi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, borað tilraunaholu til þess að kanna jarðlögin sem eru nokkuð flókin blanda af klöpp og hrauni. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Snæfellsbæjar en Skessuhorn greinir einnig frá. Í Skessuhorni er haft eftir Kristni Jónassyni, bæjarstjóra Snæfellsbæjar, að borun holunnar hafi tekist vel, en hún er um 150 metrar að dýpt. Þar er að finna töluverðan sjó og vatn og mælist hitinn í henni 6,5 gráður og botnhiti um 15 gráður. Í tilkynningunni á Facebook-síðu bæjarins segir að ef vel tekst til muni holan nýtast til að kynda ráðhúsið með því að tengja svokallaða „vatn-í-vatn“ varmadælu við hana. Reynsla af slíkum dælum hefur sýnt fram á orkusparnað upp að lágmarki 50-60 prósent. Það hlutfall megi hækka með vel einangruðum húsum með gólfhita þar sem slík hús þurfa minni orku.Sjá má tilkynningu bæjarins á Facebook hér að neðan. Snæfellsbær Umhverfismál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Nægilegur hiti fannst við vegg ráðhúss Snæfellsbæjar á Hellissandi til þess að knýja varmadælu. Bærinn hefur undanfarið, í samstarfi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, borað tilraunaholu til þess að kanna jarðlögin sem eru nokkuð flókin blanda af klöpp og hrauni. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Snæfellsbæjar en Skessuhorn greinir einnig frá. Í Skessuhorni er haft eftir Kristni Jónassyni, bæjarstjóra Snæfellsbæjar, að borun holunnar hafi tekist vel, en hún er um 150 metrar að dýpt. Þar er að finna töluverðan sjó og vatn og mælist hitinn í henni 6,5 gráður og botnhiti um 15 gráður. Í tilkynningunni á Facebook-síðu bæjarins segir að ef vel tekst til muni holan nýtast til að kynda ráðhúsið með því að tengja svokallaða „vatn-í-vatn“ varmadælu við hana. Reynsla af slíkum dælum hefur sýnt fram á orkusparnað upp að lágmarki 50-60 prósent. Það hlutfall megi hækka með vel einangruðum húsum með gólfhita þar sem slík hús þurfa minni orku.Sjá má tilkynningu bæjarins á Facebook hér að neðan.
Snæfellsbær Umhverfismál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira