Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. desember 2017 22:17 Mexíkóbúar eru duglegastir á Netflix Vísir/Getty Það er auðvelt að missa sig í sjónvarpsáhorfi, sérstaklega á streymisveitum þar sem heilu sjónvarpsseríurnar eru aðgengilegar samdægurs. Það ætti því ekki að koma mörgum á óvart að jarðarbúar horfðu mjög mikið á Netflix á árinu sem er að líða. Um það bil 140 milljónir klukkustunda af myndefni á dag, nánar tiltekið. Það mu samsvara einum milljarði klukkustunda á viku. Vinsælasti dagur ársins var jafnframt sá fyrsti, 1. janúar. Mexíkóbúar virðast vera duglegustu Netflix notendurnir og horfði meðal Netflix-notandinn á sextíu kvikmyndir á Netflix á þessu ári. Þá var einhver einn notandi sem horfði á þættina Shameless á Suðurskautslandinu og annar horfði á Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl 365 daga í röð.Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu.Þættirnir sem við tættum í okkur árið 2017 Hér er um að ræða þætti sem fólk einfaldlega gat ekki hætta ð horfa á og horfði á meira en tvær klukkustundir af á dag. 1. American Vandal 2. 3% 3. 13 Reasons Why 4. Anne with an E 5. Riverdale 6. Ingobernable 7. Travelers 8. The Keepers 9. The OA 10. The Confession TapesÞættirnir sem við nutum þess að horfa á Hér er um að ræða þætti sem fólk passaði að klára ekki í einum rykk heldur passaði sig að horfa ekki á meira en tvær klukkustundir af á dag. 1. The Crown 2. Big Mouth 3. Neo Yokio 4. A Series of Unfortunate Event 5. GLOW 6. Friends from College 7. Ozark 8. Atypical 9. Dear White People 10. DisjointedÞættirnir sem við stálumst til að horfa á Hér eru þættir sem fólk stalst til að horfa á án maka síns, skammarlaust. Óforskömmuð Netflix hegðun sem svarendur kannanar Netflix játa á sig. 1. Narcos 2. 13 Reasons Why 3. Stranger Things 4. Orange is the New Black 5. Sense8 6. Black Mirror 7. Marvel's The Defenders 8. Marvel's Iron Fist 9. Ozark 10. MINDHUNTERÞættirnir sem sameinuðu okkur Að lokum eru það þættirnir sem fólk naut þess að horfa á saman. Hvort sem það var með fjölskyldu eða vinum. Eða makanum sem hélt að þú værir að sjá þáttinn í fyrsta skipti. 1. Stranger Things 2. 13 Reasons Why 3. A Series of Unfortunate Events 4. Star Trek Discovery 5. Gilmore Girls: A Year in the Life 6. Riverdale 7. Fuller House 8. Chef's Table 9. Atypical 10. Anne with E Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2017 Netflix Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Það er auðvelt að missa sig í sjónvarpsáhorfi, sérstaklega á streymisveitum þar sem heilu sjónvarpsseríurnar eru aðgengilegar samdægurs. Það ætti því ekki að koma mörgum á óvart að jarðarbúar horfðu mjög mikið á Netflix á árinu sem er að líða. Um það bil 140 milljónir klukkustunda af myndefni á dag, nánar tiltekið. Það mu samsvara einum milljarði klukkustunda á viku. Vinsælasti dagur ársins var jafnframt sá fyrsti, 1. janúar. Mexíkóbúar virðast vera duglegustu Netflix notendurnir og horfði meðal Netflix-notandinn á sextíu kvikmyndir á Netflix á þessu ári. Þá var einhver einn notandi sem horfði á þættina Shameless á Suðurskautslandinu og annar horfði á Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl 365 daga í röð.Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu.Þættirnir sem við tættum í okkur árið 2017 Hér er um að ræða þætti sem fólk einfaldlega gat ekki hætta ð horfa á og horfði á meira en tvær klukkustundir af á dag. 1. American Vandal 2. 3% 3. 13 Reasons Why 4. Anne with an E 5. Riverdale 6. Ingobernable 7. Travelers 8. The Keepers 9. The OA 10. The Confession TapesÞættirnir sem við nutum þess að horfa á Hér er um að ræða þætti sem fólk passaði að klára ekki í einum rykk heldur passaði sig að horfa ekki á meira en tvær klukkustundir af á dag. 1. The Crown 2. Big Mouth 3. Neo Yokio 4. A Series of Unfortunate Event 5. GLOW 6. Friends from College 7. Ozark 8. Atypical 9. Dear White People 10. DisjointedÞættirnir sem við stálumst til að horfa á Hér eru þættir sem fólk stalst til að horfa á án maka síns, skammarlaust. Óforskömmuð Netflix hegðun sem svarendur kannanar Netflix játa á sig. 1. Narcos 2. 13 Reasons Why 3. Stranger Things 4. Orange is the New Black 5. Sense8 6. Black Mirror 7. Marvel's The Defenders 8. Marvel's Iron Fist 9. Ozark 10. MINDHUNTERÞættirnir sem sameinuðu okkur Að lokum eru það þættirnir sem fólk naut þess að horfa á saman. Hvort sem það var með fjölskyldu eða vinum. Eða makanum sem hélt að þú værir að sjá þáttinn í fyrsta skipti. 1. Stranger Things 2. 13 Reasons Why 3. A Series of Unfortunate Events 4. Star Trek Discovery 5. Gilmore Girls: A Year in the Life 6. Riverdale 7. Fuller House 8. Chef's Table 9. Atypical 10. Anne with E
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2017 Netflix Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira