Píratar vilja fá formann Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. desember 2017 06:00 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er þingflokksformaður Pírata. Vísir/Anton Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns. „Við erum að ræða þetta í þingflokknum. Þetta hefur með praktíska þætti upp á þingið að gera, snýst um aukna valddreifingu á þinginu,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Til útskýringar segir hún að flestir stjórnmálaflokkar hafi bæði þingflokksformann og formann. „Alla jafna eru báðir starfandi á þinginu. Við erum ekki með formann þannig að þingflokksformaður sinnir flestum þessum skyldum. Það getur haft kosti í för með sér að skipta þessum verkefnum niður.“ Sunna segir að standi til að ræða hugmyndina við grasrót flokksins. „Þetta er allt á hugmyndastigi og það er ekki búið að taka neina ákvörðun eða móta neina tillögu. Við vorum bara að spjalla.“ Sunna segir núverandi skipulag, að hafa ekki formann í hreyfingunni, hafi verið tekið í arf frá Borgarahreyfingunni sem fékk kjörna þingmenn árið 2009. „Við viljum vera með flatan strúktúr. Það er enginn yfir neinum í Pírötum og við erum ekki með valdapíramída. Það hefur verið okkar andúð við vald og valdboð sem hefur haldið þessu í sessi.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Fleiri fréttir Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Sjá meira
Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns. „Við erum að ræða þetta í þingflokknum. Þetta hefur með praktíska þætti upp á þingið að gera, snýst um aukna valddreifingu á þinginu,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Til útskýringar segir hún að flestir stjórnmálaflokkar hafi bæði þingflokksformann og formann. „Alla jafna eru báðir starfandi á þinginu. Við erum ekki með formann þannig að þingflokksformaður sinnir flestum þessum skyldum. Það getur haft kosti í för með sér að skipta þessum verkefnum niður.“ Sunna segir að standi til að ræða hugmyndina við grasrót flokksins. „Þetta er allt á hugmyndastigi og það er ekki búið að taka neina ákvörðun eða móta neina tillögu. Við vorum bara að spjalla.“ Sunna segir núverandi skipulag, að hafa ekki formann í hreyfingunni, hafi verið tekið í arf frá Borgarahreyfingunni sem fékk kjörna þingmenn árið 2009. „Við viljum vera með flatan strúktúr. Það er enginn yfir neinum í Pírötum og við erum ekki með valdapíramída. Það hefur verið okkar andúð við vald og valdboð sem hefur haldið þessu í sessi.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Fleiri fréttir Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Sjá meira