Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour