Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour