Brexit fordæmi fyrir Tyrki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. desember 2017 07:00 Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands. Nordicphotos/AFP Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Þetta sagði Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands, í viðtali við þýska miðilinn Funke í gær. Tyrkir hafa lengi sóst eftir aðild að ESB og þá hefur einnig verið rætt um mögulega aðild Úkraínu. Aðild hvorugs ríkisins er þó líkleg í fyrirsjáanlegri framtíð að mati Gabriels. Þess vegna ætti að huga að annars konar nánu samstarfi. Enn standa yfir útgönguviðræður við Breta. Fyrsta kafla viðræðna, um aðskilnaðinn sjálfan, er nærri lokið og næsti kafli, um framtíðarsamband, hefst á næstu vikum. „Ef við komumst að góðu samkomulagi við Bretland sem skýrir línurnar um framtíðarsamskipti gæti verið hægt að heimfæra það samband á önnur ríki,“ sagði utanríkisráðherrann. Gabriel sagðist til að mynda sjá fyrir sér nánara tollasamstarf við Tyrki. Þó að því gefnu að Recep Tayyip Erdogan forseti léti af meintum mannréttindabrotum. Ekkert hefur gerst í aðildarviðræðum Tyrkja frá árinu 2005. Hins vegar hefur ESB unnið með Úkraínumönnum, meðal annars á sviði fríverslunar. Brexit Evrópusambandið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Þetta sagði Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands, í viðtali við þýska miðilinn Funke í gær. Tyrkir hafa lengi sóst eftir aðild að ESB og þá hefur einnig verið rætt um mögulega aðild Úkraínu. Aðild hvorugs ríkisins er þó líkleg í fyrirsjáanlegri framtíð að mati Gabriels. Þess vegna ætti að huga að annars konar nánu samstarfi. Enn standa yfir útgönguviðræður við Breta. Fyrsta kafla viðræðna, um aðskilnaðinn sjálfan, er nærri lokið og næsti kafli, um framtíðarsamband, hefst á næstu vikum. „Ef við komumst að góðu samkomulagi við Bretland sem skýrir línurnar um framtíðarsamskipti gæti verið hægt að heimfæra það samband á önnur ríki,“ sagði utanríkisráðherrann. Gabriel sagðist til að mynda sjá fyrir sér nánara tollasamstarf við Tyrki. Þó að því gefnu að Recep Tayyip Erdogan forseti léti af meintum mannréttindabrotum. Ekkert hefur gerst í aðildarviðræðum Tyrkja frá árinu 2005. Hins vegar hefur ESB unnið með Úkraínumönnum, meðal annars á sviði fríverslunar.
Brexit Evrópusambandið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira