Isiah grét er Magic bað hann afsökunar | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. desember 2017 23:00 Isiah grætur hér á öxl Magic sem sjálfur kemst við. Ótrúleg stund. Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær. Þeir félagar börðust hatrammlega í NBA-deildinni á sínum tíma og mættust í úrslitarimmu deildarinnar tvö ár í röð. Magic kunni ekki að meta leikstíl Isiah og félaga hans í Detroit Pistons enda voru þeir harðir í horn að taka. Þeir eiga sér langa sögu og var kalt á milli þeirra lengi. Isiah hefur ekkert viljað hafa með Magic og ekki síst eftir að Magic viðurkenndi að hafa beitt sér fyrir því að Isiah yrði ekki valinn í upprunalega Draumaliðið árið 1992. Nú eru þeir aftur á móti orðnir fullorðnir menn og það var NBA-deildin sem dró þá saman aftur í þætti sem eflaust hreyfði við mörgum. „Þú ert bróðir minn og ég bið þig um að fyrirgefa mér ef ég særði þig og að við höfum ekki átt samleið. Guð er svo góður að leiða okkur saman aftur,“ sagði auðmjúkur Magic og er Isiah heyrði þessi orð koma frá Magic þá brast stíflan og hann felld tár. Magic faðmaði hann og hélt áfram að tala fallega við sinn gamla óvin á meðan hann grét á öxl hans. Ótrúleg stund sem má sjá hér að neðan.“Let me apologize to you. If I hurt you. That we haven't been together.”#PlayersOnlyMonthly pic.twitter.com/nDpfDfZek8— NBA TV (@NBATV) December 20, 2017 NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær. Þeir félagar börðust hatrammlega í NBA-deildinni á sínum tíma og mættust í úrslitarimmu deildarinnar tvö ár í röð. Magic kunni ekki að meta leikstíl Isiah og félaga hans í Detroit Pistons enda voru þeir harðir í horn að taka. Þeir eiga sér langa sögu og var kalt á milli þeirra lengi. Isiah hefur ekkert viljað hafa með Magic og ekki síst eftir að Magic viðurkenndi að hafa beitt sér fyrir því að Isiah yrði ekki valinn í upprunalega Draumaliðið árið 1992. Nú eru þeir aftur á móti orðnir fullorðnir menn og það var NBA-deildin sem dró þá saman aftur í þætti sem eflaust hreyfði við mörgum. „Þú ert bróðir minn og ég bið þig um að fyrirgefa mér ef ég særði þig og að við höfum ekki átt samleið. Guð er svo góður að leiða okkur saman aftur,“ sagði auðmjúkur Magic og er Isiah heyrði þessi orð koma frá Magic þá brast stíflan og hann felld tár. Magic faðmaði hann og hélt áfram að tala fallega við sinn gamla óvin á meðan hann grét á öxl hans. Ótrúleg stund sem má sjá hér að neðan.“Let me apologize to you. If I hurt you. That we haven't been together.”#PlayersOnlyMonthly pic.twitter.com/nDpfDfZek8— NBA TV (@NBATV) December 20, 2017
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira