Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi Birgir Olgeirsson skrifar 2. janúar 2018 12:55 Leonardo DiCaprio Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi til að vernda náttúruna. Leikarinn ákvað að hefja nýtt ár á því að vekja athygli á þessu málefni en hann sagði að við lok hvers árs megi horfa til þess hvaða hlutverki við gegnum við verndun jarðar. „Allt frá því að minnka kolefnisfótsporið okkar og að minnka álagið á höfunum, þá eru til leiðir til að ná tafarlausum árangri,“ segir DiCaprio. Hann segir neyslu fiskmetis vera betri fyrir umhverfið en að fá prótein úr kjöti, það minnki bæði kolefnisfótsporið og mengun frá landbúnaði. „Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins,“ segir DiCaprio. Hann segir það vera ástæðuna fyrir því að hann hefur fjárfest og lýst yfir stuðningi sínum við bandaríska fyrirtækið Love The Wild sem býður upp á tilbúna fiskrétti og kaupir meðal annars lax úr norsku laxeldi. DiCaprio deilir um leið mynd frá norsku laxeldi og fullyrðir að lax hafi ekki sloppið þaðan síðastliðin 10 ár og því megi þakka miklu eftirliti. Sjávarútvegur Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna. 20. september 2017 20:11 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi til að vernda náttúruna. Leikarinn ákvað að hefja nýtt ár á því að vekja athygli á þessu málefni en hann sagði að við lok hvers árs megi horfa til þess hvaða hlutverki við gegnum við verndun jarðar. „Allt frá því að minnka kolefnisfótsporið okkar og að minnka álagið á höfunum, þá eru til leiðir til að ná tafarlausum árangri,“ segir DiCaprio. Hann segir neyslu fiskmetis vera betri fyrir umhverfið en að fá prótein úr kjöti, það minnki bæði kolefnisfótsporið og mengun frá landbúnaði. „Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins,“ segir DiCaprio. Hann segir það vera ástæðuna fyrir því að hann hefur fjárfest og lýst yfir stuðningi sínum við bandaríska fyrirtækið Love The Wild sem býður upp á tilbúna fiskrétti og kaupir meðal annars lax úr norsku laxeldi. DiCaprio deilir um leið mynd frá norsku laxeldi og fullyrðir að lax hafi ekki sloppið þaðan síðastliðin 10 ár og því megi þakka miklu eftirliti.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna. 20. september 2017 20:11 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57
Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna. 20. september 2017 20:11
Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07
Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02