67 prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja losna við Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 12:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Ronaldo hefur ennfremur skorað 422 mörk í 418 leikjum fyrir Real Madrid eða meira en nokkur annar í glæsilegri sögu þessa spænska stórliðs. Á þessum tíma hans í Madrid hefur Real unnið fimmtán titla. Ef einhver leikmaður Real Madrid ætti að vera elskaður þá er það Cristiano Ronaldo en svo er ekki raunin. Í netkönnun hjá spænska íþróttablaðinu AS kom í ljós að 67 prósent, af þeim 120 þúsund sem kusu, vilja hann í burtu. ESPN segir frá. Cristiano Ronaldo er orðinn 32 ára gamall og á því ekkert alltof mörg ár eftir en það er þó launakröfur hans sem hafa stuðað stuðningsmenn Real Madrid mest. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega heimtað að laun sín verði tvöfölduð og heimildir ESPN herma líka að Portúgalinn vilji fara í sumar. Ronaldo fær í kringum 50 milljónir evra í árslaun eða um 6,3 milljarða íslenska króna. Það að hann vilji fara er líka að hjálpa til að móta skoðun stuðningsmanna Real Madrid. Það er heldur ekkert öruggt að allir sem tóku þátt séu í raun stuðningsmenn Real Madrid. Það væri ekkert slæmt fyrir mótherja liðsins eins og kannski Atletico Madrid að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að stoppa einn besta fótboltamann sögunnar. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Ronaldo hefur ennfremur skorað 422 mörk í 418 leikjum fyrir Real Madrid eða meira en nokkur annar í glæsilegri sögu þessa spænska stórliðs. Á þessum tíma hans í Madrid hefur Real unnið fimmtán titla. Ef einhver leikmaður Real Madrid ætti að vera elskaður þá er það Cristiano Ronaldo en svo er ekki raunin. Í netkönnun hjá spænska íþróttablaðinu AS kom í ljós að 67 prósent, af þeim 120 þúsund sem kusu, vilja hann í burtu. ESPN segir frá. Cristiano Ronaldo er orðinn 32 ára gamall og á því ekkert alltof mörg ár eftir en það er þó launakröfur hans sem hafa stuðað stuðningsmenn Real Madrid mest. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega heimtað að laun sín verði tvöfölduð og heimildir ESPN herma líka að Portúgalinn vilji fara í sumar. Ronaldo fær í kringum 50 milljónir evra í árslaun eða um 6,3 milljarða íslenska króna. Það að hann vilji fara er líka að hjálpa til að móta skoðun stuðningsmanna Real Madrid. Það er heldur ekkert öruggt að allir sem tóku þátt séu í raun stuðningsmenn Real Madrid. Það væri ekkert slæmt fyrir mótherja liðsins eins og kannski Atletico Madrid að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að stoppa einn besta fótboltamann sögunnar.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira