Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2018 19:25 Kári skoraði fjögur mörk af línunni í kvöld vísir/epa „Nei,“ var einfalt svar Kára Kristjáns Kristjánssonar þegar Henry Birgir Gunnarsson spurði hvort hann hefði útskýringu á hvað gerist síðasta korter leiks Íslands og Serbíu á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Ísland tapaði leiknum 26-29 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Viltu ekki einu sinni reyna að giska? „Nei, við vorum einhvern veginn alltaf næstum því alveg komnir með þetta, settum í þrjú, settum í fjögur, en náðum aldrei að halda þessu forskoti. Fengum alltaf mark í bakið sem var vesen.“ „Við þurfum bara að læra af þessum leik að vera bara slakir. Króatía er að fara að vinna á eftir og við förum áfram með tvö stig og allir góðir.“ Þar sem Ísland tapaði aðeins með þriggja marka mun þá tryggir markatala okkur áfram í milliriðla, með því skilyrði að Króatía vinni Svíþjóð. Ef Svíar ná í stig þar eru Íslendingar á leiðinni heim. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu. Þetta er bara þannig. Ef við hefðum unnið þennan leik hefðum við líka farið áfram með tvö stig. Hefði verið fínt fyrir sjálfstraustið að vinna þennan leik,“ sagði pollrólegur Kári. Íslenska liðið virtist hreinlega fara á taugum í seinni hálfleik og hrundi leikur liðsins þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. „Það er komin pressa og þá megum við ekki fara inn í skelina og hætta að taka ábyrgð. Við þurfum að halda áfram að vinna okkar vinnu. Við eigum að vera orðnir það góðir að þetta fari bara í auto-pilot.“ „Við þurfum að halda áfram að klára vinnuna okkar í kerfunum og treysta á sjálfa okkur, ekki bara á næsta mann.“ Skortur hefur verið á mörkum af línunni á mótinu, en Kári skilaði fjórum stykkjum í dag. „Já, það var búið að kalla eftir þessu og það kom. En við þurftum að sjálfsögðu að fá það í tapleik,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson. EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Nei,“ var einfalt svar Kára Kristjáns Kristjánssonar þegar Henry Birgir Gunnarsson spurði hvort hann hefði útskýringu á hvað gerist síðasta korter leiks Íslands og Serbíu á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Ísland tapaði leiknum 26-29 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Viltu ekki einu sinni reyna að giska? „Nei, við vorum einhvern veginn alltaf næstum því alveg komnir með þetta, settum í þrjú, settum í fjögur, en náðum aldrei að halda þessu forskoti. Fengum alltaf mark í bakið sem var vesen.“ „Við þurfum bara að læra af þessum leik að vera bara slakir. Króatía er að fara að vinna á eftir og við förum áfram með tvö stig og allir góðir.“ Þar sem Ísland tapaði aðeins með þriggja marka mun þá tryggir markatala okkur áfram í milliriðla, með því skilyrði að Króatía vinni Svíþjóð. Ef Svíar ná í stig þar eru Íslendingar á leiðinni heim. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu. Þetta er bara þannig. Ef við hefðum unnið þennan leik hefðum við líka farið áfram með tvö stig. Hefði verið fínt fyrir sjálfstraustið að vinna þennan leik,“ sagði pollrólegur Kári. Íslenska liðið virtist hreinlega fara á taugum í seinni hálfleik og hrundi leikur liðsins þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. „Það er komin pressa og þá megum við ekki fara inn í skelina og hætta að taka ábyrgð. Við þurfum að halda áfram að vinna okkar vinnu. Við eigum að vera orðnir það góðir að þetta fari bara í auto-pilot.“ „Við þurfum að halda áfram að klára vinnuna okkar í kerfunum og treysta á sjálfa okkur, ekki bara á næsta mann.“ Skortur hefur verið á mörkum af línunni á mótinu, en Kári skilaði fjórum stykkjum í dag. „Já, það var búið að kalla eftir þessu og það kom. En við þurftum að sjálfsögðu að fá það í tapleik,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita