Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 19:21 Ólafur var frábær í kvöld. vísir/ernir Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. Ólafur spilar með Kristianstad í Svíþjóð og hann segir að það hafi ekkert æst sig upp fyrir leikinn, en vissulega muni það vera gaman að mæta á æfingu eftir mót. „Hvort sem það var það eða eitthvað annað þá skipti þetta miklu máli þegar maður er að spila á Ísland. Eftir á að hyggja verður gaman að mæta á æfingu eftir mót, en frábær sigur,” sagði Ólafur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Við notuðum tímann vel frá því í leikjunum gegn Þýskalandi þar sem gekk ekki vel. Við nýttum vikuna vel og það sást á kraftinum og orkunni sem var í fyrri hálfleik að við náðum að koma þeim á óvart.” Ólafur átti afar góðan leik og náði sér vel á strik, en hann var að lokum valinn maður leiksins hjá Íslandi. Hann segir að nánast allt hafi smollið. „Eins og allir leikmennirnir þá small þetta bara; vörn, sókn og markvarsla. Alveg sama hvar niður var stigið. Það var allt að virka,” en fór um Ólaf á tímapunkti? „Já, eitthvað smá, þegar maður leit á töfluna. Maður fer að hugsa í lausnum og hvað við þyrftum að gera. Við drógum of mikið niður úr tempóinu sem hjálpaði þeim að spila fastar og ná hraðaupphlaupum.” „Sem betur fer þá náðum við að sigla þessu heim. Það er erfitt að vera keyra og keyra, en karakter að ná sigla þessu heim. Það var erfitt, en sætt.” Hann segir að hvert mark undir lokin hafi verið gífurlegur léttir en Ísland lenti i smá vandræðum með að skora undir lokin. „Hvert mark var þvílíkur léttir. Ótrúlega mikilvægt og vörnin. Við náðum að standa vörnina mjög vel þegar við náðum að hlaupa heim og Björgvin var að taka þessi skot fyrir utan. Við vorum þéttir maður á mann og þetta snérist um ná að hlaupa heim og þá fannst mér við vera með þá.” EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. Ólafur spilar með Kristianstad í Svíþjóð og hann segir að það hafi ekkert æst sig upp fyrir leikinn, en vissulega muni það vera gaman að mæta á æfingu eftir mót. „Hvort sem það var það eða eitthvað annað þá skipti þetta miklu máli þegar maður er að spila á Ísland. Eftir á að hyggja verður gaman að mæta á æfingu eftir mót, en frábær sigur,” sagði Ólafur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Við notuðum tímann vel frá því í leikjunum gegn Þýskalandi þar sem gekk ekki vel. Við nýttum vikuna vel og það sást á kraftinum og orkunni sem var í fyrri hálfleik að við náðum að koma þeim á óvart.” Ólafur átti afar góðan leik og náði sér vel á strik, en hann var að lokum valinn maður leiksins hjá Íslandi. Hann segir að nánast allt hafi smollið. „Eins og allir leikmennirnir þá small þetta bara; vörn, sókn og markvarsla. Alveg sama hvar niður var stigið. Það var allt að virka,” en fór um Ólaf á tímapunkti? „Já, eitthvað smá, þegar maður leit á töfluna. Maður fer að hugsa í lausnum og hvað við þyrftum að gera. Við drógum of mikið niður úr tempóinu sem hjálpaði þeim að spila fastar og ná hraðaupphlaupum.” „Sem betur fer þá náðum við að sigla þessu heim. Það er erfitt að vera keyra og keyra, en karakter að ná sigla þessu heim. Það var erfitt, en sætt.” Hann segir að hvert mark undir lokin hafi verið gífurlegur léttir en Ísland lenti i smá vandræðum með að skora undir lokin. „Hvert mark var þvílíkur léttir. Ótrúlega mikilvægt og vörnin. Við náðum að standa vörnina mjög vel þegar við náðum að hlaupa heim og Björgvin var að taka þessi skot fyrir utan. Við vorum þéttir maður á mann og þetta snérist um ná að hlaupa heim og þá fannst mér við vera með þá.”
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00