Ívar: Gátum ekki keypt okkur körfu í fyrri hálfleik Kristinn Páll Teitsson í Laugardalshöll skrifar 10. janúar 2018 22:45 Ívar á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/anton „Mér fannst strákarnir alveg leggja sig fram en það vantaði aðeins upp á baráttuna og að skotin skyldu detta fyrir okkar, við vorum að fá á köflum galopin skot og við gátum ekki keypt körfu,“ sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, í viðtali eftir tíu stiga tap gegn Tindastól í undanúrslitum bikarsins í kvöld. Haukar voru að eltast við Stólana allan leikinn og þurftu að lokum að sætta sig við tíu stiga tap í Laugardalshöllinni. „Það háði okkur að setja ekki þessi skot niður en við náðum að halda okkur á lífi. Við vorum bara sex stigum undir í hálfleik þótt að við höfum verið hræðilegir framan af. Það var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik,“ sagði Ívar og hélt áfram: „Í hvert skipti sem við gerðum áhlaup náðu þeir að svara með risa körfum, erfiðum þristum og þeir kannski vinna leikinn á því að setja niður öll stóru skotin sín í seinni hálfleik. Þeir eiga hrós skilið fyrir frábæran leik og sérstkalega Arnar sem setti niður hvert skotið á eftir öðrum með menn í andlitinu.“ Ívar var ósáttur með framferði Stólanna gagnvart Kára í leiknum. „Mér fannst þeir nota hendurnar full mikið, sérstaklega þegar kom að Kára sem þeir héldu og stýrðu svolítið til. Þeir spiluðu af hörku sem dómararnir leyfðu og við vorum kannski ekki nógu duglegir að gera það.“ Ívar sagði að betri skotnýting hefði breytt útkomu leiksins. „Við vissum að þeir myndu reyna að falla inn og við gætum nýtt það til að taka þristana, þegar fyrstu skotin fóru að klikka urðu menn meira hikandi. Loksins þegar við fórum að setja niður þessi skot þá náðu þeir alltaf að svara með stórum körfum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. 10. janúar 2018 22:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
„Mér fannst strákarnir alveg leggja sig fram en það vantaði aðeins upp á baráttuna og að skotin skyldu detta fyrir okkar, við vorum að fá á köflum galopin skot og við gátum ekki keypt körfu,“ sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, í viðtali eftir tíu stiga tap gegn Tindastól í undanúrslitum bikarsins í kvöld. Haukar voru að eltast við Stólana allan leikinn og þurftu að lokum að sætta sig við tíu stiga tap í Laugardalshöllinni. „Það háði okkur að setja ekki þessi skot niður en við náðum að halda okkur á lífi. Við vorum bara sex stigum undir í hálfleik þótt að við höfum verið hræðilegir framan af. Það var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik,“ sagði Ívar og hélt áfram: „Í hvert skipti sem við gerðum áhlaup náðu þeir að svara með risa körfum, erfiðum þristum og þeir kannski vinna leikinn á því að setja niður öll stóru skotin sín í seinni hálfleik. Þeir eiga hrós skilið fyrir frábæran leik og sérstkalega Arnar sem setti niður hvert skotið á eftir öðrum með menn í andlitinu.“ Ívar var ósáttur með framferði Stólanna gagnvart Kára í leiknum. „Mér fannst þeir nota hendurnar full mikið, sérstaklega þegar kom að Kára sem þeir héldu og stýrðu svolítið til. Þeir spiluðu af hörku sem dómararnir leyfðu og við vorum kannski ekki nógu duglegir að gera það.“ Ívar sagði að betri skotnýting hefði breytt útkomu leiksins. „Við vissum að þeir myndu reyna að falla inn og við gætum nýtt það til að taka þristana, þegar fyrstu skotin fóru að klikka urðu menn meira hikandi. Loksins þegar við fórum að setja niður þessi skot þá náðu þeir alltaf að svara með stórum körfum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. 10. janúar 2018 22:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. 10. janúar 2018 22:45