Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour