Hátt í hálf milljón enn án rafmagns á Púertó Ríkó eftir fellibylinn í haust Kjartan Kjartansson skrifar 25. janúar 2018 18:33 Starfsmenn rafveitu Púertó Ríkó vinna hörðum höndum að því að lagfæra rafmagnslínur sem fóru í sundur í fellibylnum í september. Vísir/AFP Fjórum mánuðum eftir að fellibylurinn María olli mannskaða og eyðileggingu á Púertó Ríkó eru fleiri en 450.000 viðskiptavinir rafveitu eyjarinnar enn án rafmagns. Um 68% viðskiptavina rafveitu Púertó Ríkó hefur aðgang að rafmagni. Bæði fyrirtæki, iðnaður og einstaklingar eru inni í tölum PREPA, rafveitu Púertó Ríkó. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hversu margir íbúar eru án rafmagns, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. PREPA segist vinna með verkfræðingum Bandaríkjahers og Almannavarna Bandaríkjanna til að koma rafmagni á til allra sem fyrst. Það eru ekki aðeins rafmagn sem íbúa Púertó Ríkó skortir. Þúsundir manna bíða enn eftir að fá dúka sem yfirvöld hafa útdeilt sem bráðabirgðalausn þar sem þök fuku af húsum í fellibylnum sem gekk yfir eyjuna 20. september. Rúmlega þúsund manns hafast enn við í neyðarskýlum eða á hótelum á vegum Almannavarna Bandaríkjanna. Púertó Ríkó er bandarískt yfirráðasvæði. María var öflugasti stormur sem skollið hafði á Púertó Ríkó í 85 ár. Púertó Ríkó Tengdar fréttir Rafmagnslaust næstu mánuði Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði 21. september 2017 07:49 Heilbrigðiskerfi Púertó Ríkó í lamasessi eftir Maríu Alvarlegt mannúðarástand er í uppsiglingu á Púertó Ríkó. Skortur á eldsneyti ágerir rafmagnsleysi sem gæti varað í mánuði. 25. september 2017 14:36 Trump heimsækir hamfarasvæðið: „Púertó Ríkó, þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum“ "Mér þykir leitt að segja ykkur þetta, Púertó Ríkó, en þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum,“ sagði Trump á blaðamannafundi þegar hann heimsótti Púertó Ríkó í fyrsta skipti í dag. 3. október 2017 17:35 Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8. janúar 2018 16:36 Trump hótar að hætta neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Flestir íbúar Púertó Ríkó hafa verið án rafmagns í þrjár viku og stór hluti er án drykkjarvatns. Trump hótar þeim að draga aðstoð alríkisstjórnar Bandaríkjanna til baka. 12. október 2017 16:47 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Fjórum mánuðum eftir að fellibylurinn María olli mannskaða og eyðileggingu á Púertó Ríkó eru fleiri en 450.000 viðskiptavinir rafveitu eyjarinnar enn án rafmagns. Um 68% viðskiptavina rafveitu Púertó Ríkó hefur aðgang að rafmagni. Bæði fyrirtæki, iðnaður og einstaklingar eru inni í tölum PREPA, rafveitu Púertó Ríkó. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hversu margir íbúar eru án rafmagns, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. PREPA segist vinna með verkfræðingum Bandaríkjahers og Almannavarna Bandaríkjanna til að koma rafmagni á til allra sem fyrst. Það eru ekki aðeins rafmagn sem íbúa Púertó Ríkó skortir. Þúsundir manna bíða enn eftir að fá dúka sem yfirvöld hafa útdeilt sem bráðabirgðalausn þar sem þök fuku af húsum í fellibylnum sem gekk yfir eyjuna 20. september. Rúmlega þúsund manns hafast enn við í neyðarskýlum eða á hótelum á vegum Almannavarna Bandaríkjanna. Púertó Ríkó er bandarískt yfirráðasvæði. María var öflugasti stormur sem skollið hafði á Púertó Ríkó í 85 ár.
Púertó Ríkó Tengdar fréttir Rafmagnslaust næstu mánuði Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði 21. september 2017 07:49 Heilbrigðiskerfi Púertó Ríkó í lamasessi eftir Maríu Alvarlegt mannúðarástand er í uppsiglingu á Púertó Ríkó. Skortur á eldsneyti ágerir rafmagnsleysi sem gæti varað í mánuði. 25. september 2017 14:36 Trump heimsækir hamfarasvæðið: „Púertó Ríkó, þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum“ "Mér þykir leitt að segja ykkur þetta, Púertó Ríkó, en þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum,“ sagði Trump á blaðamannafundi þegar hann heimsótti Púertó Ríkó í fyrsta skipti í dag. 3. október 2017 17:35 Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8. janúar 2018 16:36 Trump hótar að hætta neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Flestir íbúar Púertó Ríkó hafa verið án rafmagns í þrjár viku og stór hluti er án drykkjarvatns. Trump hótar þeim að draga aðstoð alríkisstjórnar Bandaríkjanna til baka. 12. október 2017 16:47 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Rafmagnslaust næstu mánuði Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði 21. september 2017 07:49
Heilbrigðiskerfi Púertó Ríkó í lamasessi eftir Maríu Alvarlegt mannúðarástand er í uppsiglingu á Púertó Ríkó. Skortur á eldsneyti ágerir rafmagnsleysi sem gæti varað í mánuði. 25. september 2017 14:36
Trump heimsækir hamfarasvæðið: „Púertó Ríkó, þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum“ "Mér þykir leitt að segja ykkur þetta, Púertó Ríkó, en þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum,“ sagði Trump á blaðamannafundi þegar hann heimsótti Púertó Ríkó í fyrsta skipti í dag. 3. október 2017 17:35
Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8. janúar 2018 16:36
Trump hótar að hætta neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Flestir íbúar Púertó Ríkó hafa verið án rafmagns í þrjár viku og stór hluti er án drykkjarvatns. Trump hótar þeim að draga aðstoð alríkisstjórnar Bandaríkjanna til baka. 12. október 2017 16:47