Danska tennisstjarnan komin í úrslit á opna árstralska risamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2018 10:01 Caroline Wozniacki fagnar sigri. Vísir/Getty Caroline Wozniacki tryggði sér í morgun sæti í úrslitaleik opna árstralska risamótsins í tennis. Þetta verður í þriðja sinn sem hún spilar til úrslita risamóti en hún hefur aldrei náð að vinna ristatitil. Hinir tveir úrsltialeikir hennar Wozniacki á risamóti voru á opna bandaríska meistaramótinu 2009 og 2014. Wozniacki vann Belgann Elise Mertens örugglega í undanúrslitaviðureign sinni. 6-3 og 7-6.That finals feeling! @australianopenpic.twitter.com/LuCTpt9gZI — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) January 25, 2018 Caroline Wozniacki mætir hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum en Halep er efst á heimslistanum. Halep vann Angelique Kerber í undanúrslitunum, 6-3, 4-6 og 9-7. Það er ljóst að önnur hvor þeirra vinnur sitt fyrsta risamót því Simona Halep hefur líka tapað báðum sínum úrslitaleikjum á risamóti til þessa.A first time Grand Slam champ will be crowned on Saturday!#AusOpenpic.twitter.com/DhzQYbYTof — #AusOpen (@AustralianOpen) January 25, 2018 Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Caroline Wozniacki tryggði sér í morgun sæti í úrslitaleik opna árstralska risamótsins í tennis. Þetta verður í þriðja sinn sem hún spilar til úrslita risamóti en hún hefur aldrei náð að vinna ristatitil. Hinir tveir úrsltialeikir hennar Wozniacki á risamóti voru á opna bandaríska meistaramótinu 2009 og 2014. Wozniacki vann Belgann Elise Mertens örugglega í undanúrslitaviðureign sinni. 6-3 og 7-6.That finals feeling! @australianopenpic.twitter.com/LuCTpt9gZI — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) January 25, 2018 Caroline Wozniacki mætir hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum en Halep er efst á heimslistanum. Halep vann Angelique Kerber í undanúrslitunum, 6-3, 4-6 og 9-7. Það er ljóst að önnur hvor þeirra vinnur sitt fyrsta risamót því Simona Halep hefur líka tapað báðum sínum úrslitaleikjum á risamóti til þessa.A first time Grand Slam champ will be crowned on Saturday!#AusOpenpic.twitter.com/DhzQYbYTof — #AusOpen (@AustralianOpen) January 25, 2018
Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira