Eiríkur Jónsson orðinn deildarforseti Lagadeildar Jakob Bjarnar skrifar 31. janúar 2018 13:20 Eiríkur Jónsson var í gær kjörinn deildarforseti Lagdeildar Háskóla Íslands. visir/eyþór Eiríkur Jónsson prófessor, sá hinn sami og stefnt hefur íslenska ríkinu vegna ólögmætrar skipunar Sigríðar Á. Andersen í Landsrétt, hefur verið kjörinn deildarforseti Lagadeildar Háskóla Íslands. Þetta kemur fram á vef Háskóla Íslands en kosið var um deildarforseta og varadeildarforseta Lagadeildar í gær. Niðurstaðan liggur fyrir. „Deildarforseti var kjörinn dr. Eiríkur Jónsson prófessor og Ása Ólafsdóttir dósent var kjörin varadeildarforseti,“ segir í stuttri frétt á hi.is en þau munu taka við embætti hinn 1. júlí næstkomandi. Ekki liggur fyrir hvort þetta mun hafa áhrif á málarekstur Eiríks á hendur ríkinu, en skaðabótakrafa hans byggir á skaða sem hann telur sig hafa orðið fyrir vegna þess að ráðherra gekk fram hjá honum þrátt fyrir að hann hafi verið metin meðal hinna 15 hæfustu af hæfisnefnd. Skaðbótakrafan byggir meðal annars á því að litið sé til tekna sem ætla má að hann hafi orðið af vegna þess að fram hjá honum var gengið með ólögmætum hætti. Dómstólar Landsréttarmálið Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4. janúar 2018 23:35 Eiríkur Jónsson krefur íslenska ríkið um bætur Lagaprófessorinn gæti sýnt fram á tjón sem nemur á annað hundrað milljón krónum. 29. desember 2017 11:29 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Undirbýr dómsmál gegn Sigríði Andersen Jón Höskuldsson, héraðsdómari, undirbýr nú dómsmál gegn Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipanar dómara við Landsrétt. 2. janúar 2018 19:18 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Eiríkur Jónsson prófessor, sá hinn sami og stefnt hefur íslenska ríkinu vegna ólögmætrar skipunar Sigríðar Á. Andersen í Landsrétt, hefur verið kjörinn deildarforseti Lagadeildar Háskóla Íslands. Þetta kemur fram á vef Háskóla Íslands en kosið var um deildarforseta og varadeildarforseta Lagadeildar í gær. Niðurstaðan liggur fyrir. „Deildarforseti var kjörinn dr. Eiríkur Jónsson prófessor og Ása Ólafsdóttir dósent var kjörin varadeildarforseti,“ segir í stuttri frétt á hi.is en þau munu taka við embætti hinn 1. júlí næstkomandi. Ekki liggur fyrir hvort þetta mun hafa áhrif á málarekstur Eiríks á hendur ríkinu, en skaðabótakrafa hans byggir á skaða sem hann telur sig hafa orðið fyrir vegna þess að ráðherra gekk fram hjá honum þrátt fyrir að hann hafi verið metin meðal hinna 15 hæfustu af hæfisnefnd. Skaðbótakrafan byggir meðal annars á því að litið sé til tekna sem ætla má að hann hafi orðið af vegna þess að fram hjá honum var gengið með ólögmætum hætti.
Dómstólar Landsréttarmálið Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4. janúar 2018 23:35 Eiríkur Jónsson krefur íslenska ríkið um bætur Lagaprófessorinn gæti sýnt fram á tjón sem nemur á annað hundrað milljón krónum. 29. desember 2017 11:29 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Undirbýr dómsmál gegn Sigríði Andersen Jón Höskuldsson, héraðsdómari, undirbýr nú dómsmál gegn Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipanar dómara við Landsrétt. 2. janúar 2018 19:18 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4. janúar 2018 23:35
Eiríkur Jónsson krefur íslenska ríkið um bætur Lagaprófessorinn gæti sýnt fram á tjón sem nemur á annað hundrað milljón krónum. 29. desember 2017 11:29
Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46
Undirbýr dómsmál gegn Sigríði Andersen Jón Höskuldsson, héraðsdómari, undirbýr nú dómsmál gegn Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipanar dómara við Landsrétt. 2. janúar 2018 19:18