Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour