Finnur Freyr: Sjáum fimmta titilinn innan seilingar Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. febrúar 2018 23:17 Finnur Freyr Stefánsson. Vísir/Hanna Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var að vonum hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði af honum tali eftir 30 stiga heimasigur á Grindavík, 102-72. Taldi hann að þetta hafi verið besti frammistaða KR í vetur. „Ég held þetta hafi verið besti leikur okkar í vetur. Það gekk nánast allt upp, sérstaklega varnarleikurinn og flæðið sem við náðum að byggja upp á löngum köflum í leiknum. Þá náðum að halda mjög góðu Grindavíkurliði í lágu skori sem ég er gríðarlega ánægður með. “ Þrátt fyrir að Kristófer Acox, Brynjar Þór Björnsson og Jón Arnór Stefánsson hafi að mestu leyti séð um stigaskorun KR liðsins í kvöld telur Finnur að liðsheildin hafi skopið sigurinn í kvöld. Allir leikmenn liðsins hafi lagt voga á vogaskálarnar í kvöld. „Það sem skipti mestu máli var varnarleikurinn, við náðum að neyða þá oft í erfið skot. Pavel sýndi líka enn og aftur að hann getur „dominerað“ leiki án þess að skora mikið. Stundum skora nokkrir en aðrir leikmenn þurfa að sinna öðru óeigingjörnu hlutverki. Það er liðsheildin sem skiptir máli. Það er auðvelt að horfa upp á skortöfluna og sjá að Kristófer, Brynjar og Jón skoruðu mest, en Pavel, Darri, Bjössi og fleiri lögðu vog á vogaskálarnar í kvöld. “ Nýr Kani, Kendall Pollard, er væntanlegur í Vesturbæinn á sunnudaginn og bindur Finnur miklar vonir við hann. „Koman hans tafðist af því að hann var að verða pabbi. Við óskum honum til hamingju með það. Hann verður mættur á mánudagsmorgun og verður í hóp gegn Keflavík næsta föstudagskvöld. Við við væntumst mikið af honum og ég er spenntur að sjá hvað hann hefur fram að færa. Ég held hann gefi okkur meiri ógn í kringum körfuna. Kristófer hefur verið frábær en við þurfum meiri breidd þar. “ Finnur er bjartsýnn fyrir úrslitakeppnina sem styttist í og telur möguleika KR á að vinna fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð góða. „Við sjáum fimmta titilinn innan seilingar. Það væri lélegt ef okkur ef við myndum ekki fara ,,all-in“ og skrá okkur í sögubækurnar með þeim magnaða árangri. “ Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var að vonum hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði af honum tali eftir 30 stiga heimasigur á Grindavík, 102-72. Taldi hann að þetta hafi verið besti frammistaða KR í vetur. „Ég held þetta hafi verið besti leikur okkar í vetur. Það gekk nánast allt upp, sérstaklega varnarleikurinn og flæðið sem við náðum að byggja upp á löngum köflum í leiknum. Þá náðum að halda mjög góðu Grindavíkurliði í lágu skori sem ég er gríðarlega ánægður með. “ Þrátt fyrir að Kristófer Acox, Brynjar Þór Björnsson og Jón Arnór Stefánsson hafi að mestu leyti séð um stigaskorun KR liðsins í kvöld telur Finnur að liðsheildin hafi skopið sigurinn í kvöld. Allir leikmenn liðsins hafi lagt voga á vogaskálarnar í kvöld. „Það sem skipti mestu máli var varnarleikurinn, við náðum að neyða þá oft í erfið skot. Pavel sýndi líka enn og aftur að hann getur „dominerað“ leiki án þess að skora mikið. Stundum skora nokkrir en aðrir leikmenn þurfa að sinna öðru óeigingjörnu hlutverki. Það er liðsheildin sem skiptir máli. Það er auðvelt að horfa upp á skortöfluna og sjá að Kristófer, Brynjar og Jón skoruðu mest, en Pavel, Darri, Bjössi og fleiri lögðu vog á vogaskálarnar í kvöld. “ Nýr Kani, Kendall Pollard, er væntanlegur í Vesturbæinn á sunnudaginn og bindur Finnur miklar vonir við hann. „Koman hans tafðist af því að hann var að verða pabbi. Við óskum honum til hamingju með það. Hann verður mættur á mánudagsmorgun og verður í hóp gegn Keflavík næsta föstudagskvöld. Við við væntumst mikið af honum og ég er spenntur að sjá hvað hann hefur fram að færa. Ég held hann gefi okkur meiri ógn í kringum körfuna. Kristófer hefur verið frábær en við þurfum meiri breidd þar. “ Finnur er bjartsýnn fyrir úrslitakeppnina sem styttist í og telur möguleika KR á að vinna fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð góða. „Við sjáum fimmta titilinn innan seilingar. Það væri lélegt ef okkur ef við myndum ekki fara ,,all-in“ og skrá okkur í sögubækurnar með þeim magnaða árangri. “
Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira