Fram skellti FH | Sjáðu lygilegt sigurmark Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2018 21:32 Þorsteinn og Elvar áttu báðir góðan leik í kvöld. vísir/vísir Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Safamýrapiltar, sem ekki hefur gengið mikið hjá undanfarið, byrjuðu mun betur og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir leiddu að honum loknum 19-11. Í síðari hálfleik náðu FH-ingar aðeins að saxa á forskotið, en ekki nægilega mikið til að slá Fram út af laginu og lokatölur átta marka sigur Fram, 35-27. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði níu mörk og Valdimar Sigurðsson átta fyrir Fram. Viktor Gísli Hallgrímsson varði vel á annan tug skota í marki Fram. Hjá FH var lítil sem engin markvarsla og Jóhann Birgir Ingavrsson dró vagninn sóknarlega með sjö mörk. Selfoss marði sigur á B-deildarliði Þróttar, 27-26, í Laugardalshöll í kvöld, en leikurinn var hin mesta skemmtun. Mikil spenna var allt til loka. Þróttarar voru yfir í hálfleik, 14-13, en Selfyssingar náðu að snúa við taflinu í síðari hálfleik og tryggðu sér að lokum sæti í höllinni á ný á ævintýralegan hátt, 27-26. Árni Steinn Steinþórsson skoraði þá yfir allan völlinn, en markið má sjá hér að neðan. Teitur Örn Einarsson var í sérflokki hjá gestunum, en hann skoraði ellefu mörk. Næstur kom Elvar Örn Jónsson með sex mörk. Aron Valur Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir heimamenn og Aron Heiðar Guðmundsson fimm. Áður höfðu Haukar tryggt sig í undanúrslitin, en ÍBV og Grótta leika um síðasta sætið 13. febrúar.Algjörlega ótrúlegar lokasekúndur í leik Þróttar R. og Selfoss í 8-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta. Selfoss skoraði sigurmarkið í 27-26 sigri á síðustu sekúndunni. pic.twitter.com/BLac1sazb8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 8, 2018 Íslenski handboltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Safamýrapiltar, sem ekki hefur gengið mikið hjá undanfarið, byrjuðu mun betur og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir leiddu að honum loknum 19-11. Í síðari hálfleik náðu FH-ingar aðeins að saxa á forskotið, en ekki nægilega mikið til að slá Fram út af laginu og lokatölur átta marka sigur Fram, 35-27. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði níu mörk og Valdimar Sigurðsson átta fyrir Fram. Viktor Gísli Hallgrímsson varði vel á annan tug skota í marki Fram. Hjá FH var lítil sem engin markvarsla og Jóhann Birgir Ingavrsson dró vagninn sóknarlega með sjö mörk. Selfoss marði sigur á B-deildarliði Þróttar, 27-26, í Laugardalshöll í kvöld, en leikurinn var hin mesta skemmtun. Mikil spenna var allt til loka. Þróttarar voru yfir í hálfleik, 14-13, en Selfyssingar náðu að snúa við taflinu í síðari hálfleik og tryggðu sér að lokum sæti í höllinni á ný á ævintýralegan hátt, 27-26. Árni Steinn Steinþórsson skoraði þá yfir allan völlinn, en markið má sjá hér að neðan. Teitur Örn Einarsson var í sérflokki hjá gestunum, en hann skoraði ellefu mörk. Næstur kom Elvar Örn Jónsson með sex mörk. Aron Valur Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir heimamenn og Aron Heiðar Guðmundsson fimm. Áður höfðu Haukar tryggt sig í undanúrslitin, en ÍBV og Grótta leika um síðasta sætið 13. febrúar.Algjörlega ótrúlegar lokasekúndur í leik Þróttar R. og Selfoss í 8-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta. Selfoss skoraði sigurmarkið í 27-26 sigri á síðustu sekúndunni. pic.twitter.com/BLac1sazb8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 8, 2018
Íslenski handboltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira