Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2018 16:45 Gunnar Hrafn Jónsson, Ragnhildur Thorlacius, Eldar Ástþórsson, Ósk Heiða Svansdóttir, Ásgeir Erlendsson, Viðar Eggertsson, Ásthildur Gunnarsdóttir og Frosti Logason eru meðal umsækjenda 79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur
Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52