Lag Gretu fer ekki til Lissabon Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. febrúar 2018 23:07 Greta Salóme hefur tvisvar verið fulltrúi Íslands í Eurovision. vísir/getty Bretar völdu í kvöld framlag sitt til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar, Eurovision. Undankeppnin var sýnd í beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið þar árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Lagið Storm í flutningi söngkonunnar SuRie mun keppa fyrir hönd Breta í Lissabon í maí. Tónlistarkonan Greta Salóme átti lag í keppni kvöldsins en það varð ekki fyrir valinu.Lagu Gretu Salóme heitir Crazy og var flutt af söngkonunni RAYA. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum.Bretlandi gekk almennt vel í Eurovision til ársins 1999 þegar lög þurftu ekki lengur að vera flutt á opinberu tungumáli keppnislana. Síðan þá hefur landið einungis tvisvar lent í einu af efstu tíu sætunum. Bretland er einnig hluti af hinum „stóru fimm,“ þeim löndum sem styrkja keppnina mest fjárhagslega og fer lagið Storm því beinustu leið í úrslitin. Eurovision Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Bretar völdu í kvöld framlag sitt til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar, Eurovision. Undankeppnin var sýnd í beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið þar árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Lagið Storm í flutningi söngkonunnar SuRie mun keppa fyrir hönd Breta í Lissabon í maí. Tónlistarkonan Greta Salóme átti lag í keppni kvöldsins en það varð ekki fyrir valinu.Lagu Gretu Salóme heitir Crazy og var flutt af söngkonunni RAYA. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum.Bretlandi gekk almennt vel í Eurovision til ársins 1999 þegar lög þurftu ekki lengur að vera flutt á opinberu tungumáli keppnislana. Síðan þá hefur landið einungis tvisvar lent í einu af efstu tíu sætunum. Bretland er einnig hluti af hinum „stóru fimm,“ þeim löndum sem styrkja keppnina mest fjárhagslega og fer lagið Storm því beinustu leið í úrslitin.
Eurovision Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira