Þingheimur sprakk úr hlátri þegar Alex steig í pontu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 13:53 Alex Björn er varaþingmaður Framsóknarflokksins Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, fór mikinn í ræðu sinni undir dagskrárliðnum Störf þingsins við upphaf þingfundar í dag. Helgi gerði störf mannanafnanefndar að umfjöllunarefni sínu og var það frétt Morgunblaðsins um unga stúlku sem fær ekki að heita Alex sem veitti honum innblástur. Alex Emma má ekki heita Alex vegna þess að nefndin samþykkir eiginnafnið Alex ekki sem kvenmannsnafn. Foreldrar stúlkunnar ætla að leita réttar síns hjá dómstólum. „Þetta er úrskurður mannanafnandnefndar, þeirrar umdeildu nefndar sem er réttilega umdeild enda fráleitt fyrirbæri,“ sagði Helgi Hrafn Helgi Hrafn sagði lög um mannanöfn vera óskapnað sem hefði aldrei átt að festa í lög til að byrja með. „Hvernig gerðist það að Íslendingum datt til hugar að spyrja yfirvöld hvort þeir megi heita eitthvað eins og Alex ef þeir eru af „röngu kyni?“ Hvernig datt okkur þetta í hug?“Alex næstur í pontu Sagði Helgi Hrafn að fólk rökstyðji oft tilveru nefndarinnar með því að vísa í réttindi barna en benti Helgi þá á barnaverndarnefnd og barnaverndarlög. „Lög um mannanöfn voru ekki sett til að vernda börn heldur til að vernda hefðir.“ „Þá vill svo til að til máls tekur Alex Björn Bulow Stefánsson,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis að lokinni ræðu Helga Hrafns. Alex Björn er varaþingmaður Framsóknarflokksins sem tók í dag sæti fyrir Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Hélt Alex jómfrúarræðu sína eftir nokkur hlátrasköll í þingsal þegar hann var kynntur til leiks af forseta Alþingis. Alþingi Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, fór mikinn í ræðu sinni undir dagskrárliðnum Störf þingsins við upphaf þingfundar í dag. Helgi gerði störf mannanafnanefndar að umfjöllunarefni sínu og var það frétt Morgunblaðsins um unga stúlku sem fær ekki að heita Alex sem veitti honum innblástur. Alex Emma má ekki heita Alex vegna þess að nefndin samþykkir eiginnafnið Alex ekki sem kvenmannsnafn. Foreldrar stúlkunnar ætla að leita réttar síns hjá dómstólum. „Þetta er úrskurður mannanafnandnefndar, þeirrar umdeildu nefndar sem er réttilega umdeild enda fráleitt fyrirbæri,“ sagði Helgi Hrafn Helgi Hrafn sagði lög um mannanöfn vera óskapnað sem hefði aldrei átt að festa í lög til að byrja með. „Hvernig gerðist það að Íslendingum datt til hugar að spyrja yfirvöld hvort þeir megi heita eitthvað eins og Alex ef þeir eru af „röngu kyni?“ Hvernig datt okkur þetta í hug?“Alex næstur í pontu Sagði Helgi Hrafn að fólk rökstyðji oft tilveru nefndarinnar með því að vísa í réttindi barna en benti Helgi þá á barnaverndarnefnd og barnaverndarlög. „Lög um mannanöfn voru ekki sett til að vernda börn heldur til að vernda hefðir.“ „Þá vill svo til að til máls tekur Alex Björn Bulow Stefánsson,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis að lokinni ræðu Helga Hrafns. Alex Björn er varaþingmaður Framsóknarflokksins sem tók í dag sæti fyrir Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Hélt Alex jómfrúarræðu sína eftir nokkur hlátrasköll í þingsal þegar hann var kynntur til leiks af forseta Alþingis.
Alþingi Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Sjá meira