Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. febrúar 2018 18:00 Fjórmenningarnir á verðlaunapallinum í dag. Lettarnir fengu þó bara brons en ekki silfur, enginn fékk silfurverðlaun í greininni Vísir/Getty Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Öll liðin renndu sér fjórum sinnum í úrslitunum í dag og var samanlagður tími liða Kanada og Þýskalands sá nákvæmlega sami, upp á sekúndubrot. Þetta er í fyrsta skipti í tuttugu ár sem Ólympíumeistaratitill deilist á tvo keppendur í greininni, en það gerðist síðast í Nagano 1998. Þá voru Kanadamenn einnig á meðal sigurvegara og þeir hafa ekki unnið gull í greininni síðan, fyrr en í dag.For the first time in 20 years, an Olympic gold medal will be shared! As #GER and #CAN post identical times of 3m 16.86seconds in the 2-man bobsleigh #PyeongChang2018 20년 만에 첫 공동 금메달 탄생! 1/100초 기록까지 같았던 독일, 캐나다팀 금메달을 축하합니다. pic.twitter.com/SRXwWNQGaz — PyeongChang 2018 (@pyeongchang2018) February 19, 2018 Fyrir síðustu ferðina voru þeir kanadísku Justin Kripps og Alexander Kopacz með 0.06 sekúndna forskot á Þjóðverjana. Í síðustu ferðinni fóru þeir Francesco Friedrich og Thorsten Margis 0.06 sekúndum hraðar en Kanadamennirnir svo úr varð að deila yrði sigrinum. Það voru svo Lettar sem hirtu bronsverðlaunin. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Hauka KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sjá meira
Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Öll liðin renndu sér fjórum sinnum í úrslitunum í dag og var samanlagður tími liða Kanada og Þýskalands sá nákvæmlega sami, upp á sekúndubrot. Þetta er í fyrsta skipti í tuttugu ár sem Ólympíumeistaratitill deilist á tvo keppendur í greininni, en það gerðist síðast í Nagano 1998. Þá voru Kanadamenn einnig á meðal sigurvegara og þeir hafa ekki unnið gull í greininni síðan, fyrr en í dag.For the first time in 20 years, an Olympic gold medal will be shared! As #GER and #CAN post identical times of 3m 16.86seconds in the 2-man bobsleigh #PyeongChang2018 20년 만에 첫 공동 금메달 탄생! 1/100초 기록까지 같았던 독일, 캐나다팀 금메달을 축하합니다. pic.twitter.com/SRXwWNQGaz — PyeongChang 2018 (@pyeongchang2018) February 19, 2018 Fyrir síðustu ferðina voru þeir kanadísku Justin Kripps og Alexander Kopacz með 0.06 sekúndna forskot á Þjóðverjana. Í síðustu ferðinni fóru þeir Francesco Friedrich og Thorsten Margis 0.06 sekúndum hraðar en Kanadamennirnir svo úr varð að deila yrði sigrinum. Það voru svo Lettar sem hirtu bronsverðlaunin.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Hauka KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sjá meira