Alþingisbatteríin búin hjá Vigdísi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:50 Vigdís vill verða næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Vísir/Ernir Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. Hún segir alþingisbatteríin hafa verið búin og að hún hafi verið ósátt við margt í starfi þingsins. Þetta kom fram í máli Vigdísar í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni í dag, en Vigdís mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að taka með sér 4-6 fulltrúa í borgarstjórn. Hún segir að enginn þurfi að efast um að hún fylgi Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, að málum. „Við höfum verið gríðarlega þéttir samherjar í þessum stóru málum. Það þarf enginn að efast um mín heilindi í því máli.“Skuldamál borgarinnar efst á baugi Skilafrestur framboða á lista Miðflokksins í borginni rann út á hádegi í dag og verða efstu sex sætin kynnt næsta laugardag. „Markmiðið er hjá okkur að stilla upp sigurstranglegum lista sem hristir upp í borgarmálunum, tekur á skuldastöðu reykjavíkurborgar og hefur það afl að vera það stór að leiða næsta meirihluta í borginni,“ segir Vigdís. Hún segir að fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar verði ofarlega á baugi í kosningabaráttu Miðflokksins. „Skuldamál reykjavíkurborgar, það verður ekki farið fram með dýr kosningaloforð nema það komi sparnaðartillögur á móti. Fyrstu þrjá mánuðina eftir kosningar verður farið í það að skilgreina lögbundið hlutverk Reykjavíkur og það skoðað hvort útsvarstekjurnar séu að skila sér í þá hluti sem þeir eiga að gera,“ segir Vigdís. Og þú vilt verða borgarstjóri? „Já.“ Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. Hún segir alþingisbatteríin hafa verið búin og að hún hafi verið ósátt við margt í starfi þingsins. Þetta kom fram í máli Vigdísar í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni í dag, en Vigdís mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að taka með sér 4-6 fulltrúa í borgarstjórn. Hún segir að enginn þurfi að efast um að hún fylgi Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, að málum. „Við höfum verið gríðarlega þéttir samherjar í þessum stóru málum. Það þarf enginn að efast um mín heilindi í því máli.“Skuldamál borgarinnar efst á baugi Skilafrestur framboða á lista Miðflokksins í borginni rann út á hádegi í dag og verða efstu sex sætin kynnt næsta laugardag. „Markmiðið er hjá okkur að stilla upp sigurstranglegum lista sem hristir upp í borgarmálunum, tekur á skuldastöðu reykjavíkurborgar og hefur það afl að vera það stór að leiða næsta meirihluta í borginni,“ segir Vigdís. Hún segir að fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar verði ofarlega á baugi í kosningabaráttu Miðflokksins. „Skuldamál reykjavíkurborgar, það verður ekki farið fram með dýr kosningaloforð nema það komi sparnaðartillögur á móti. Fyrstu þrjá mánuðina eftir kosningar verður farið í það að skilgreina lögbundið hlutverk Reykjavíkur og það skoðað hvort útsvarstekjurnar séu að skila sér í þá hluti sem þeir eiga að gera,“ segir Vigdís. Og þú vilt verða borgarstjóri? „Já.“
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira