Háar greiðslur ofan á launin Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Þingmenn geta hlotið hundruð þúsund í greiðslur ofan á föst laun. Vísir/GVA Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira