Aníta ætlar ekki að keppa í sinni bestu grein á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 09:00 Aníta Hinriksdóttir þekkir það orðið vel að keppa á stórmótum. Hér er hún á ÓL í Ríó 2016. Vísir/Anton Aníta Hinriksdóttir mun ekki keppa í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi um komandi helgi. Aníta er eini íslenski keppandinn á mótinu og hafði náð lágmörkum í bæði 800 metra og 1500 metra hlaupi en hún á Íslandsmetin í báðum greinum. „Æfingar hafa gengið vel fyrir 1500 metra hlaupið svo ég hef ákveðið að stefna á það á HM. Það er auk þess spennandi fyrir keppni í 800 og 1500 metra hlaupum utanhúss í sumar að hafa þolgrunn frá vetrinum,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á fimmtudaginn en Aníta keppir í undanrásum 1500 metra hlaupsins klukkan 19.48 á föstudagskvöldið. Komist hún í úrslitin keppir hún kvöldið eftir. Aníta bætti Íslandsmet sitt í 1500 metra hlaupi um tæpar tíu sekúndur á dögunum en hún hafði þá ekki bætt það í fjögur ár. Íslandsmet hennar í dag er 4:09,54 mínútur. 800 metra hlaupið hefur alltaf verið besta grein Anítu Hinriksdóttur og hún hefur náð mjög góðum árangri í greininni á síðustu tveimur stórmótum innanhúss. Aníta fékk brons á EM innanhúss í fyrra og varð í fimmta sæti á síðasta HM innanhúss. Þetta verður aftur á móti í fyrsta sinn sem hún keppir í 1500 metra hlaupi á stórmóti en þessi 22 ára hlaupakona er nú á leiðinni á sitt tíundaa stóramót á ferlinum þrátt fyrir ungan aldur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir mun ekki keppa í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi um komandi helgi. Aníta er eini íslenski keppandinn á mótinu og hafði náð lágmörkum í bæði 800 metra og 1500 metra hlaupi en hún á Íslandsmetin í báðum greinum. „Æfingar hafa gengið vel fyrir 1500 metra hlaupið svo ég hef ákveðið að stefna á það á HM. Það er auk þess spennandi fyrir keppni í 800 og 1500 metra hlaupum utanhúss í sumar að hafa þolgrunn frá vetrinum,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á fimmtudaginn en Aníta keppir í undanrásum 1500 metra hlaupsins klukkan 19.48 á föstudagskvöldið. Komist hún í úrslitin keppir hún kvöldið eftir. Aníta bætti Íslandsmet sitt í 1500 metra hlaupi um tæpar tíu sekúndur á dögunum en hún hafði þá ekki bætt það í fjögur ár. Íslandsmet hennar í dag er 4:09,54 mínútur. 800 metra hlaupið hefur alltaf verið besta grein Anítu Hinriksdóttur og hún hefur náð mjög góðum árangri í greininni á síðustu tveimur stórmótum innanhúss. Aníta fékk brons á EM innanhúss í fyrra og varð í fimmta sæti á síðasta HM innanhúss. Þetta verður aftur á móti í fyrsta sinn sem hún keppir í 1500 metra hlaupi á stórmóti en þessi 22 ára hlaupakona er nú á leiðinni á sitt tíundaa stóramót á ferlinum þrátt fyrir ungan aldur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira