Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Þórdís Valsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 13:35 Áslaugu Örnu líst vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Eyþór Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Þetta sagði hún í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Áslaug Arna hefur gegnt stöðu varaformanns frá því Ólöf Nordal féll frá í febrúar á síðasta ári. „Þegar ég tók við sem starfandi varaformaður fram að næsta landsfundi þá tók ég það nú fram að ég ætlaði ekki að gefa kost á mér sem varaformaður heldur hyggst gefa kost á mér aftur sem ritari Sjálfstæðisflokksins. Þetta hafa auðvitað verið nokkuð óvenjuleg ár þegar maður hefur verið ritari. Það hafa verið tvennar Alþingiskosningar og við misstum okkar öflugustu stjórnmálakonu þannig að mig langar mikið að halda áfram að sinna því starfi,“ segir Áslaug Arna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Áslaug segir að henni lítist vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar. „Það er alltaf gleðilegt þegar svona gott fólk er tilbúið að gefa kost á sér í trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Áslaug Arna. Áslaug Arna telur að Þórdís muni fá mótframboð. „Það er ólíklegt þegar það er laus staða í forystu sjálfstæðisflokksins að ekki sé tekist á um hana. Ég myndi telja að það væri líklegra en ekki, en það er aldrei að vita,“ segir Áslaug Arna. Stj.mál Tengdar fréttir Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Þetta sagði hún í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Áslaug Arna hefur gegnt stöðu varaformanns frá því Ólöf Nordal féll frá í febrúar á síðasta ári. „Þegar ég tók við sem starfandi varaformaður fram að næsta landsfundi þá tók ég það nú fram að ég ætlaði ekki að gefa kost á mér sem varaformaður heldur hyggst gefa kost á mér aftur sem ritari Sjálfstæðisflokksins. Þetta hafa auðvitað verið nokkuð óvenjuleg ár þegar maður hefur verið ritari. Það hafa verið tvennar Alþingiskosningar og við misstum okkar öflugustu stjórnmálakonu þannig að mig langar mikið að halda áfram að sinna því starfi,“ segir Áslaug Arna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Áslaug segir að henni lítist vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar. „Það er alltaf gleðilegt þegar svona gott fólk er tilbúið að gefa kost á sér í trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Áslaug Arna. Áslaug Arna telur að Þórdís muni fá mótframboð. „Það er ólíklegt þegar það er laus staða í forystu sjálfstæðisflokksins að ekki sé tekist á um hana. Ég myndi telja að það væri líklegra en ekki, en það er aldrei að vita,“ segir Áslaug Arna.
Stj.mál Tengdar fréttir Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Sjá meira
Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32