Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour "Ekki horfa!“ Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour "Ekki horfa!“ Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour