Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2018 09:00 Júlían með Hjalta Úrsus í Columbus. mynd/instagram Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson stóð sig frábærlega á Bodybuildbing.com Pro Deadlift-mótinu í Columbus í Bandaríkjunum í gær en það er hluti af hinu árlega Arnold Strongman Classic sem er mótið hans Arnolds Schwarzenegger. Júlían keppti á boðsmóti í réttstöðulyftu þar sem margir af bestu köppum heims voru mættir en íslenska tröllið þakkaði fyrir sig með því að næla sér í silfur. Júlían tvíbætti Íslandsmetið er hann lyfti fyrst 350kg, svo 385kg og loks 390kg til að tryggja sér annað sætið en síðasta lyftan var ansi glæsileg eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Sjálfur segir Júlían á Facebook-síðu sinni að þetta sé sterkasta mótið í réttstöðulyftu og er því eðlilega kátur með niðurstöðuna. „Hrikalega skemmtilegt mót og mikil stemning!“ segir Júlían sem fékk 700 dali fyrir silfrið í Columbus. Silfurlyftuna má sjá hér að neðan. Today went great! 7.5 kg PB, 390 kg/ 860 lbs #Deadlift and 2nd place finish at the Bodybuilding.com Pro Deadlift Competitions! . . #Deadlifts #IPF #USAPL #Bodybuildin.com #ArnoldClassic #Arnold #Arnolds #Hledsla #Hleðsla A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 4, 2018 at 8:34am PST Aðrar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson stóð sig frábærlega á Bodybuildbing.com Pro Deadlift-mótinu í Columbus í Bandaríkjunum í gær en það er hluti af hinu árlega Arnold Strongman Classic sem er mótið hans Arnolds Schwarzenegger. Júlían keppti á boðsmóti í réttstöðulyftu þar sem margir af bestu köppum heims voru mættir en íslenska tröllið þakkaði fyrir sig með því að næla sér í silfur. Júlían tvíbætti Íslandsmetið er hann lyfti fyrst 350kg, svo 385kg og loks 390kg til að tryggja sér annað sætið en síðasta lyftan var ansi glæsileg eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Sjálfur segir Júlían á Facebook-síðu sinni að þetta sé sterkasta mótið í réttstöðulyftu og er því eðlilega kátur með niðurstöðuna. „Hrikalega skemmtilegt mót og mikil stemning!“ segir Júlían sem fékk 700 dali fyrir silfrið í Columbus. Silfurlyftuna má sjá hér að neðan. Today went great! 7.5 kg PB, 390 kg/ 860 lbs #Deadlift and 2nd place finish at the Bodybuilding.com Pro Deadlift Competitions! . . #Deadlifts #IPF #USAPL #Bodybuildin.com #ArnoldClassic #Arnold #Arnolds #Hledsla #Hleðsla A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 4, 2018 at 8:34am PST
Aðrar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira