Skoða hvort hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2018 22:47 Í lok ráðstefnunnar verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar. Teikning/Bergrún Íris Sævarsdóttir Hin árlega ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður nú haldin í 21. sinn í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Yfirskrift hennar að þessu sinni er, Í hvaða bók á ég heima og verður sjónum einkum beint að því hvort raunveruleiki barnabóka sé annar en raunverulegur raunveruleiki? Birtingarmyndir kynja og kynhlutverka verða skoðaðar og hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir. Eliza Reid, forsetafrú, ávarpar ráðstefnugesti og opnar ráðstefnuna. Árni Matthíasson blaðamaður rifjar svo upp heiminn sem birtist í barnabókum æsku hans og veltir því fyrir sér hvort og þá hvernig heimsmynd bókanna mótaði afstöðu hans til lífsins. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra jafnréttismála hjá SFS heldur svo erindið Háværir strákar og sætar stelpur. Þar fjallar hún meðal annars um það hvaða áhrif hefur dægurmenning á sjálfsmynd og samskipti kynjanna? Er fjölbreytileikinn að verða sýnilegri eða eru staðalmyndir enn ráðandi víða í bókmenntum barna- og unglinga í dag? Ásta Rún Valgerðardóttir, sálfræðingur, fjallar um fjölskylduformin sem birtast börnum í bókum og hvort þau endurspegli samfélagið. Erlingur Sigvaldason, nemi, heldur svo fjallar svo um barna- og unglingabækur frá sjónarhorni hinsegin fólks.Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um íslenskar barna- og unglingabókmenntir. Fundarstjóri er fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason en viðburðurinn hefst klukkan 10:30. Í lok ráðstefnunnar verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Umvefjum börnin tungumálinu Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi. 26. febrúar 2018 10:39 „Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn, fræðslustjóri, að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. 24. febrúar 2018 22:14 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Hin árlega ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður nú haldin í 21. sinn í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Yfirskrift hennar að þessu sinni er, Í hvaða bók á ég heima og verður sjónum einkum beint að því hvort raunveruleiki barnabóka sé annar en raunverulegur raunveruleiki? Birtingarmyndir kynja og kynhlutverka verða skoðaðar og hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir. Eliza Reid, forsetafrú, ávarpar ráðstefnugesti og opnar ráðstefnuna. Árni Matthíasson blaðamaður rifjar svo upp heiminn sem birtist í barnabókum æsku hans og veltir því fyrir sér hvort og þá hvernig heimsmynd bókanna mótaði afstöðu hans til lífsins. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra jafnréttismála hjá SFS heldur svo erindið Háværir strákar og sætar stelpur. Þar fjallar hún meðal annars um það hvaða áhrif hefur dægurmenning á sjálfsmynd og samskipti kynjanna? Er fjölbreytileikinn að verða sýnilegri eða eru staðalmyndir enn ráðandi víða í bókmenntum barna- og unglinga í dag? Ásta Rún Valgerðardóttir, sálfræðingur, fjallar um fjölskylduformin sem birtast börnum í bókum og hvort þau endurspegli samfélagið. Erlingur Sigvaldason, nemi, heldur svo fjallar svo um barna- og unglingabækur frá sjónarhorni hinsegin fólks.Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um íslenskar barna- og unglingabókmenntir. Fundarstjóri er fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason en viðburðurinn hefst klukkan 10:30. Í lok ráðstefnunnar verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Umvefjum börnin tungumálinu Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi. 26. febrúar 2018 10:39 „Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn, fræðslustjóri, að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. 24. febrúar 2018 22:14 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Umvefjum börnin tungumálinu Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi. 26. febrúar 2018 10:39
„Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn, fræðslustjóri, að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. 24. febrúar 2018 22:14