Vildi fá bætur eftir flugeldaslys Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. mars 2018 06:00 Maðurinn segir skotkökuna hafa verið gallaða. Vísir/Stefán Karlmaður fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu flugeldasala eftir að eining úr skotköku sprakk í andlit hans. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚNVá). Maðurinn kveikti í skotköku laust eftir miðnætti aðfaranótt nýársdags árið 2017. Þráðurinn brann upp en ekkert gerðist. Maðurinn gekk þá að kökunni og kraup niður til að kanna kökuna. Fór hún þá skyndilega af stað með fyrrgreindum afleiðingum. Maðurinn var ekki með hlífðargleraugu og slasaðist nokkuð á andliti. Maðurinn krafðist þess að vátryggingafyrirtæki flugeldasalans bætti tjón hans. Kakan hefði verið gölluð og að viðvaranir og leiðbeiningar hefðu ekki gefið til kynna að menn ættu að halda sig frá henni í lengri tíma eftir að eldur væri borinn að kveikiþræðinum. Þá hefði kynning og sala skotkökunnar ekki verið í samræmi við ákvæði reglugerðar um skotelda. Í niðurstöðu ÚNVá segir að engin rannsókn hafi farið fram á því hvort kakan hafi verið gölluð eður ei. Ekki þótti sýnt fram á að flugeldasalinn bæri nokkra ábyrgð á slysinu og var bótakröfunni hafnað af þeim sökum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Sjá meira
Karlmaður fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu flugeldasala eftir að eining úr skotköku sprakk í andlit hans. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚNVá). Maðurinn kveikti í skotköku laust eftir miðnætti aðfaranótt nýársdags árið 2017. Þráðurinn brann upp en ekkert gerðist. Maðurinn gekk þá að kökunni og kraup niður til að kanna kökuna. Fór hún þá skyndilega af stað með fyrrgreindum afleiðingum. Maðurinn var ekki með hlífðargleraugu og slasaðist nokkuð á andliti. Maðurinn krafðist þess að vátryggingafyrirtæki flugeldasalans bætti tjón hans. Kakan hefði verið gölluð og að viðvaranir og leiðbeiningar hefðu ekki gefið til kynna að menn ættu að halda sig frá henni í lengri tíma eftir að eldur væri borinn að kveikiþræðinum. Þá hefði kynning og sala skotkökunnar ekki verið í samræmi við ákvæði reglugerðar um skotelda. Í niðurstöðu ÚNVá segir að engin rannsókn hafi farið fram á því hvort kakan hafi verið gölluð eður ei. Ekki þótti sýnt fram á að flugeldasalinn bæri nokkra ábyrgð á slysinu og var bótakröfunni hafnað af þeim sökum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Sjá meira