Danny Brown heldur upp á afmælið á Sónar Reykjavík 16. mars 2018 16:15 Danny Brown vekur jafnan athygli fyrir villtan fatastíl. Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu. Alls verður boðið upp á tónleika rúmlega 50 hjómsveita og listamanna á hátíðinni, m.a. í bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb. Í kvöld koma meðal annarra fram GusGus sem frumflytja á sviði efni af nýjustu plötu sinni Lies are more flexible. Einnig mun Joey Cyper slá upp í heljarinnar veislu með The Joey Christ Show þar sem von er á góðum gestum meðal annars Birni, Krabba Mane og Lexa Picasso. Auk fyrrnendra stíga einnig á svið Cyber, Blissful, Bríet, Bad Gyal, TOKiMONSTA, Kode9 auk fleiri. Einnig mun Detroit rapparinn Danny Brown koma fram í kvöld. Danny Brown hefur átt góðu gengi að fagna síðastliðin ár og vekur jafnan athygli fyrir villtan fatastíl, einstaka rödd og flæði. Þess má einnig geta að Brown á einmitt afmæli í dag. Hann heldur því upp á 37 ára afmælið á Íslandi og fagnar kvöldinu í góðum hópi gesta Sónar Reykjavíkur í Silfurbergi í kvöld. Í tilkynningu frá forsvarsmönnun Sónar Reykjavík segir að aldrei áður hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á hátíðina. Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér af The Guardian. Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af “heitustu” stöðum álfunnar. Sónar Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu. Alls verður boðið upp á tónleika rúmlega 50 hjómsveita og listamanna á hátíðinni, m.a. í bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb. Í kvöld koma meðal annarra fram GusGus sem frumflytja á sviði efni af nýjustu plötu sinni Lies are more flexible. Einnig mun Joey Cyper slá upp í heljarinnar veislu með The Joey Christ Show þar sem von er á góðum gestum meðal annars Birni, Krabba Mane og Lexa Picasso. Auk fyrrnendra stíga einnig á svið Cyber, Blissful, Bríet, Bad Gyal, TOKiMONSTA, Kode9 auk fleiri. Einnig mun Detroit rapparinn Danny Brown koma fram í kvöld. Danny Brown hefur átt góðu gengi að fagna síðastliðin ár og vekur jafnan athygli fyrir villtan fatastíl, einstaka rödd og flæði. Þess má einnig geta að Brown á einmitt afmæli í dag. Hann heldur því upp á 37 ára afmælið á Íslandi og fagnar kvöldinu í góðum hópi gesta Sónar Reykjavíkur í Silfurbergi í kvöld. Í tilkynningu frá forsvarsmönnun Sónar Reykjavík segir að aldrei áður hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á hátíðina. Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér af The Guardian. Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af “heitustu” stöðum álfunnar.
Sónar Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning