Twitter þakkar Friðriki Inga: „Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2018 13:00 Friðrik þakkar fyrir sig. vísir/bára Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018 Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018
Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira