Kvennalandsliðið spilar ekki í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2018 14:43 Íslenska kvennalandsliðið í "gömlu“ landsliðstreyjunum. vísir/eyþór Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun klára undankeppni Heimsmeistaramótsins í „gömlu“ landsliðstreyjunum. Knattspyrnusamband Íslands afhjúpaði nýja landsliðstreyju fyrir viku síðan fyrir landslið kvenna og karla. Karlalandsliðið mun leika í nýju treyjunum í æfingarleikjum á næstu mánuðum og mun klæðast þeim á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Rússlandi í júní næstkomandi. Kvennalandsliðið stendur í ströngu í sinni undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Ísland er í C-riðli í undankeppninni og á fimm leiki eftir og mun klára þá leiki í „gömlu“ landsliðstreyjunni. Þorvaldur Ingimundarson, sem starfar hjá KSÍ, sagði þetta vera viðmið sem knattspyrnusambandið vinnur eftir, það er að landsliðið klárar keppni í þeirri treyju það klæddist þegar það hóf leik. Landslið kvenna leikur tvo leiki í undankeppninni í apríl næstkomandi. Annar þeirra er gegn Slóveníu ytra 6. apríl og gegn Færeyjum 10. apríl. Liðið leikur svo aftur við Slóveníu hér heima 11. júní næstkomandi en síðustu tveir leikirnir eru gegn Þýskalandi og Tékklandi 1. og 4. september. Liðið mun því ekki leika í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári, annað hvort þá á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi, komist liðið þangað, eða þá í undankeppni fyrir Evrópumótið. Treyjan er þó komin í sölu í kvennasniði í verslunum hér á landi. Til að mynda er hún fáanleg í Jóa Útherja og verður væntanleg í verslanir Útilíf í næstu viku. HM 2018 í Rússlandi HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun klára undankeppni Heimsmeistaramótsins í „gömlu“ landsliðstreyjunum. Knattspyrnusamband Íslands afhjúpaði nýja landsliðstreyju fyrir viku síðan fyrir landslið kvenna og karla. Karlalandsliðið mun leika í nýju treyjunum í æfingarleikjum á næstu mánuðum og mun klæðast þeim á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Rússlandi í júní næstkomandi. Kvennalandsliðið stendur í ströngu í sinni undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Ísland er í C-riðli í undankeppninni og á fimm leiki eftir og mun klára þá leiki í „gömlu“ landsliðstreyjunni. Þorvaldur Ingimundarson, sem starfar hjá KSÍ, sagði þetta vera viðmið sem knattspyrnusambandið vinnur eftir, það er að landsliðið klárar keppni í þeirri treyju það klæddist þegar það hóf leik. Landslið kvenna leikur tvo leiki í undankeppninni í apríl næstkomandi. Annar þeirra er gegn Slóveníu ytra 6. apríl og gegn Færeyjum 10. apríl. Liðið leikur svo aftur við Slóveníu hér heima 11. júní næstkomandi en síðustu tveir leikirnir eru gegn Þýskalandi og Tékklandi 1. og 4. september. Liðið mun því ekki leika í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári, annað hvort þá á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi, komist liðið þangað, eða þá í undankeppni fyrir Evrópumótið. Treyjan er þó komin í sölu í kvennasniði í verslunum hér á landi. Til að mynda er hún fáanleg í Jóa Útherja og verður væntanleg í verslanir Útilíf í næstu viku.
HM 2018 í Rússlandi HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
„Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00