Flautukarfa Kára vekur heimsathygli: „Hvort er betra, lýsingin eða karfan?" Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 23:15 Lygileg karfa Hauka-mannsins unga hefur vakið heimsathygli. vísir/anton Ótrúleg flautukarfa Kára Jónssonar sem tryggði Haukum sigur gegn Keflavík í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Domins-deildarinnar hefur ekki bara vakið athygli hér á Íslandi heldur eru erlendir miðlar einnig byrjaðir að sýna frá körfunni. Karfa Kára var í raun algjörlega lygileg þar sem hann skoraði frá sínum eigin vallarhelming. Þetta var ekki eina sem hann gerði á lokakaflanum því skömmu áður hafði hann skorað úr þremur vítaskotum svo hann skoraði 6 stig á 3,4 sekúndum. Margir miðlar ytra hafa sýnt þessu svakalega skoti áhuga. Deadspin, sem rúmlega ein milljón manna fylgir á Twitter, birti meðal annars myndbandið á vef sínum þar sem einnig er komið inn á ótrúlega lýsingu Svala Björgvinssonar og Guðjóns Guðmundssonar.SB Nation, bandarísk íþróttasíða, birtir þetta einnig á miðli sínum þar sem einnig er komið inn á lýsingu þeirra félaga af þessu magnaða atviki. Hin vinsæla stöð, Yahoo Sports, er enn ein fréttaveitan sem fjallar um magnað skot Kára og spyr lesendur sína á Twitter hvort hafi verið betra; lýsing þeirra félaga eða karfan sjálf?Idk what's better: This buzzer-beater or the announcer's reaction to the buzzer-beater!: @korfuboltakvold pic.twitter.com/JrSdVjxMB2— Yahoo Sports (@YahooSports) March 21, 2018 Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Ótrúleg flautukarfa Kára Jónssonar sem tryggði Haukum sigur gegn Keflavík í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Domins-deildarinnar hefur ekki bara vakið athygli hér á Íslandi heldur eru erlendir miðlar einnig byrjaðir að sýna frá körfunni. Karfa Kára var í raun algjörlega lygileg þar sem hann skoraði frá sínum eigin vallarhelming. Þetta var ekki eina sem hann gerði á lokakaflanum því skömmu áður hafði hann skorað úr þremur vítaskotum svo hann skoraði 6 stig á 3,4 sekúndum. Margir miðlar ytra hafa sýnt þessu svakalega skoti áhuga. Deadspin, sem rúmlega ein milljón manna fylgir á Twitter, birti meðal annars myndbandið á vef sínum þar sem einnig er komið inn á ótrúlega lýsingu Svala Björgvinssonar og Guðjóns Guðmundssonar.SB Nation, bandarísk íþróttasíða, birtir þetta einnig á miðli sínum þar sem einnig er komið inn á lýsingu þeirra félaga af þessu magnaða atviki. Hin vinsæla stöð, Yahoo Sports, er enn ein fréttaveitan sem fjallar um magnað skot Kára og spyr lesendur sína á Twitter hvort hafi verið betra; lýsing þeirra félaga eða karfan sjálf?Idk what's better: This buzzer-beater or the announcer's reaction to the buzzer-beater!: @korfuboltakvold pic.twitter.com/JrSdVjxMB2— Yahoo Sports (@YahooSports) March 21, 2018
Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira