Grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. mars 2018 15:50 Grunnskólakennarar felldu nýgerðan kjarasamning. Vísir/AntonBrink Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur fellt nýgerðan kjarasamning FG og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 68,52 prósent en já sögðu 29,74 prósent. Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamninginn 13. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðsla hófst 16. mars og lauk í dag. Helstu atriði samningsins sneru að launabreytingum, að horft yrði frá vinnumati, undirbúningur hverrar kennslustundar yrði aukinn, tími til annarra faglegra starfa yrði minnkaður, nýr menntunarkafli og greitt yrði fyrir sértæk verkefni. Alls voru 4.697 félagsmenn á kjörskrá og atkvæði greiddu 3.973 eða 80,75 prósent. Já sögðu 1.128 eða 29,74 prósent en nei sögðu 2.599 eða 68,52 prósent. Auðir seðlar voru 66, að því er segir á vefsíðu félagsins. Kjaramál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Vonsviknir kennarar búast við að nýr samningur verði felldur Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara hófst í gær. Viðmælendur Fréttablaðsins eru vonsviknir með þriggja prósenta hækkun. Væntingar til vinnuveitenda eftir fagra orðræðu undanfarið. 17. mars 2018 07:15 Kennarar skrifa undir samning Félag grunnskólakennara skrifaði undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gær. Samningurinn gildir frá 1. apríl til 31. mars á næsta ári. 14. mars 2018 06:00 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur fellt nýgerðan kjarasamning FG og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 68,52 prósent en já sögðu 29,74 prósent. Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamninginn 13. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðsla hófst 16. mars og lauk í dag. Helstu atriði samningsins sneru að launabreytingum, að horft yrði frá vinnumati, undirbúningur hverrar kennslustundar yrði aukinn, tími til annarra faglegra starfa yrði minnkaður, nýr menntunarkafli og greitt yrði fyrir sértæk verkefni. Alls voru 4.697 félagsmenn á kjörskrá og atkvæði greiddu 3.973 eða 80,75 prósent. Já sögðu 1.128 eða 29,74 prósent en nei sögðu 2.599 eða 68,52 prósent. Auðir seðlar voru 66, að því er segir á vefsíðu félagsins.
Kjaramál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Vonsviknir kennarar búast við að nýr samningur verði felldur Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara hófst í gær. Viðmælendur Fréttablaðsins eru vonsviknir með þriggja prósenta hækkun. Væntingar til vinnuveitenda eftir fagra orðræðu undanfarið. 17. mars 2018 07:15 Kennarar skrifa undir samning Félag grunnskólakennara skrifaði undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gær. Samningurinn gildir frá 1. apríl til 31. mars á næsta ári. 14. mars 2018 06:00 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Vonsviknir kennarar búast við að nýr samningur verði felldur Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara hófst í gær. Viðmælendur Fréttablaðsins eru vonsviknir með þriggja prósenta hækkun. Væntingar til vinnuveitenda eftir fagra orðræðu undanfarið. 17. mars 2018 07:15
Kennarar skrifa undir samning Félag grunnskólakennara skrifaði undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gær. Samningurinn gildir frá 1. apríl til 31. mars á næsta ári. 14. mars 2018 06:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?