14 látin eftir rútuslys í Kanada Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. apríl 2018 09:40 Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán eru slasaðir eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. Lögregluyfirvöld í Kanada hafa staðfest að þrettán ungmenni, auk bílstjóra, létust þegar vöruflutningabíll lenti á rútu með 28 farþegum í gær. Í rútunni var ungmennaliðið í íshokkí Humboldt Broncos sem eru á aldrinum 16 til 21 árs. Hinir 14 þurftu að leita aðhlynningar á sjúkrahúsi og þá eru þrír eru alvarlega slasaðir. Íshokkíliðið var skammt norður af Tisdale í Saskatchewanhéraði þegar bifreiðarnar skullu saman. Klukkan var fimm að kanadískum tíma. Ted Munro, aðalvarðstjóri, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að viðbragðsaðilar hafi sett upp upplýsinga-og stuðningsmiðstöð í Nipawin Apostolic kirkjunni fyrir aðstandendur. „Við biðjum fyrir fjölskyldunum,“ segir Munro. Myles Shumlanski, faðir eins stráksins sem lenti í slysinu, mætti á vettvang slyssins eftir að sonur hans hringdi í hann. Faðirinn sagði frá því hvað fyrir augum bar: „Þetta var stórslys. Það þurfti krana til að lyfta rútunni,“ segir Shumlanski sem segir aðkomuna hafa verið skelfilega. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig um slysið á Twitter í nótt og sagðist ekki getað ímyndað sér hvað foreldrarnir væru að ganga í gegnum.I cannot imagine what these parents are going through, and my heart goes out to everyone affected by this terrible tragedy, in the Humboldt community and beyond. https://t.co/2cIn2CTy08— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) April 7, 2018 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Kanada hafa staðfest að þrettán ungmenni, auk bílstjóra, létust þegar vöruflutningabíll lenti á rútu með 28 farþegum í gær. Í rútunni var ungmennaliðið í íshokkí Humboldt Broncos sem eru á aldrinum 16 til 21 árs. Hinir 14 þurftu að leita aðhlynningar á sjúkrahúsi og þá eru þrír eru alvarlega slasaðir. Íshokkíliðið var skammt norður af Tisdale í Saskatchewanhéraði þegar bifreiðarnar skullu saman. Klukkan var fimm að kanadískum tíma. Ted Munro, aðalvarðstjóri, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að viðbragðsaðilar hafi sett upp upplýsinga-og stuðningsmiðstöð í Nipawin Apostolic kirkjunni fyrir aðstandendur. „Við biðjum fyrir fjölskyldunum,“ segir Munro. Myles Shumlanski, faðir eins stráksins sem lenti í slysinu, mætti á vettvang slyssins eftir að sonur hans hringdi í hann. Faðirinn sagði frá því hvað fyrir augum bar: „Þetta var stórslys. Það þurfti krana til að lyfta rútunni,“ segir Shumlanski sem segir aðkomuna hafa verið skelfilega. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig um slysið á Twitter í nótt og sagðist ekki getað ímyndað sér hvað foreldrarnir væru að ganga í gegnum.I cannot imagine what these parents are going through, and my heart goes out to everyone affected by this terrible tragedy, in the Humboldt community and beyond. https://t.co/2cIn2CTy08— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) April 7, 2018
Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent