Tuttugu þúsund manns séð Víti í Vestmannaeyjum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2018 12:30 Víti í Vestmannaeyjum fer vel af stað. Tæplega tuttugu þúsund gestir hafa séð myndina Víti í Vestmannaeyjum eftir Braga Þór Hinriksson. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Fimm íslenskar bíómyndir eru nú í sýningum í kvikmyndahúsum á sama tíma. Í vikunni komu 9,205 gestir á Víti í Vestmannaeyjum og alls hafa því 19,234 séð hana eftir aðra sýningarhelgi. Lói er í áttunda sæti eftir 9. sýningarhelgi en hún fékk 828 gesti í vikunni. Alls hafa 21,719 séð myndina hingað til. Andið eðlilega er í 10. sæti eftir fjórðu sýningarhelgi. 532 sáu myndina í vikunni, en alls hafa 4,660 gestir séð kvikmyndina Andið eðlilega. Hér að neðan má sjá ítarlegri tölur. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tæplega tuttugu þúsund gestir hafa séð myndina Víti í Vestmannaeyjum eftir Braga Þór Hinriksson. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Fimm íslenskar bíómyndir eru nú í sýningum í kvikmyndahúsum á sama tíma. Í vikunni komu 9,205 gestir á Víti í Vestmannaeyjum og alls hafa því 19,234 séð hana eftir aðra sýningarhelgi. Lói er í áttunda sæti eftir 9. sýningarhelgi en hún fékk 828 gesti í vikunni. Alls hafa 21,719 séð myndina hingað til. Andið eðlilega er í 10. sæti eftir fjórðu sýningarhelgi. 532 sáu myndina í vikunni, en alls hafa 4,660 gestir séð kvikmyndina Andið eðlilega. Hér að neðan má sjá ítarlegri tölur.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira