Gróft nauðgunarmál úr Vestmannaeyjum sent aftur til rannsóknar Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2018 17:40 Málið kom upp í Vestmannaeyjum árið 2016. Vísir/Pjetur Nauðgunar- og líkamsárásarmál, sem kom upp í Vestmannaeyjum fyrir rúmu einu og hálfu ári, var sent til framhaldsrannsóknar hjá lögreglu í vor, að því er fram kemur í frétt RÚV sem greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að skoða hafi þurft ákveðin atriði málsins betur en getur ekki tjáð sig frekar um það í hverju framhaldsrannsóknin felst. Málið kom upp þann 17. september 2016 en þolandinn, kona á fimmtugsaldri, fannst snemma um morguninn úti á götu í Eyjum, nakin og með mikla áverka á höfði. Maðurinn sem grunaður er í málinu sat í gæsluvarðhaldi í um tíu daga vegna þess. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari vill ekki tjá sig um það í hverju framhaldsrannsóknin felst né heldur hvaða atriði það eru sem þurfi að skoða betur.Sjá einnig: Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hún segir enn fremur að ekki sé útséð um það hvað rannsóknin taki langan tíma en henni verði flýtt eins og hægt er. Þá er búið að úthluta starfsmanni Héraðssaksóknara málinu en Kolbrún gerir ráð fyrir að það verði afgreitt um leið og það kemur aftur inn á borð til hans. Engin bið verði þannig á afgreiðslu þess. Í október var greint frá því að rannsókn lögreglu í málinu væri lokið og það komið í ákæruferli hjá ákærusviði lögreglunnar. Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. Árásin vakti mikinn óhug enda voru lýsingar í greinargerð lögreglu ófagrar. Vitni lýsti því þannig að konan hafi verið afmynduð í andliti, nakin og blóðug á kynfærum. Voru áverkar hennar afar miklir og var konan köld og í annarlegu ástandi þegar hún fannst. Líkamsárás í Vestmannaeyjum Tengdar fréttir Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7. september 2017 12:45 Rannsókn á nauðgun í Vestmannaeyjum lokið og málið komið í ákæruferli Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. 19. október 2017 11:13 Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira
Nauðgunar- og líkamsárásarmál, sem kom upp í Vestmannaeyjum fyrir rúmu einu og hálfu ári, var sent til framhaldsrannsóknar hjá lögreglu í vor, að því er fram kemur í frétt RÚV sem greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að skoða hafi þurft ákveðin atriði málsins betur en getur ekki tjáð sig frekar um það í hverju framhaldsrannsóknin felst. Málið kom upp þann 17. september 2016 en þolandinn, kona á fimmtugsaldri, fannst snemma um morguninn úti á götu í Eyjum, nakin og með mikla áverka á höfði. Maðurinn sem grunaður er í málinu sat í gæsluvarðhaldi í um tíu daga vegna þess. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari vill ekki tjá sig um það í hverju framhaldsrannsóknin felst né heldur hvaða atriði það eru sem þurfi að skoða betur.Sjá einnig: Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hún segir enn fremur að ekki sé útséð um það hvað rannsóknin taki langan tíma en henni verði flýtt eins og hægt er. Þá er búið að úthluta starfsmanni Héraðssaksóknara málinu en Kolbrún gerir ráð fyrir að það verði afgreitt um leið og það kemur aftur inn á borð til hans. Engin bið verði þannig á afgreiðslu þess. Í október var greint frá því að rannsókn lögreglu í málinu væri lokið og það komið í ákæruferli hjá ákærusviði lögreglunnar. Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. Árásin vakti mikinn óhug enda voru lýsingar í greinargerð lögreglu ófagrar. Vitni lýsti því þannig að konan hafi verið afmynduð í andliti, nakin og blóðug á kynfærum. Voru áverkar hennar afar miklir og var konan köld og í annarlegu ástandi þegar hún fannst.
Líkamsárás í Vestmannaeyjum Tengdar fréttir Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7. september 2017 12:45 Rannsókn á nauðgun í Vestmannaeyjum lokið og málið komið í ákæruferli Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. 19. október 2017 11:13 Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira
Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7. september 2017 12:45
Rannsókn á nauðgun í Vestmannaeyjum lokið og málið komið í ákæruferli Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. 19. október 2017 11:13
Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05