„Ungu fólki vantar þekkingu á lyfjamisnotkun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. apríl 2018 20:00 Lilja Alfreðsdóttir, mennata- og menningarmálaráðherra, og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, undirrituðu skipulagsskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í dag. Lyfjaeftirlit hefur verið starfrækt á Íslandi síðan 1989 en nú í fyrsta sinn verður starfssemin algerlega ótengd annarri íþróttastarfssemi. Birgir Sverrisson, sem hefur gegnt stöðu verkefnastjóra í Lyfjaeftirliti ÍSÍ, segir að þetta komi í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra, auki alþjóðlegt samstarf sem og trúverðugleika lyfjaeftirlits á Íslandi. Þá verði sinnt forvarnarstarfi og upplýsingagjöf til þriðja aðila, svo sem líkamsræktastöðva, sem og almennings. „Með þessu skrefi þá voru fjárframlögin aukin örlítil. Það er aðeins dýrara að halda úti sjálfstæðri stofnun heldur en að einhver annar sé með hana,” segir Birgir, verkefnastjóri. Um 150 sýni eru tekin á Íslandi á ári hverju og 2,5 prósent þeirra mælast jákvæð. Það er heldur meira en gerist almennt í heiminum og telur Birgir að það þurfi að gera meira í þessum málaflokki á Íslandi. „Ég tel að það vanti gríðarlega upp á þekkingu frá ungu fólki hvað varðar lyfjamisnotkun. Hún er svolítið hunsuð. Ég hef átt samtöl við forsvarsmenn lyfjafyrirtækja og íþróttafélaga út um allt land og það er eins og að það hafi ekki komið til skila sú hætta. Við þurfum að bæta það.” Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, mennata- og menningarmálaráðherra, og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, undirrituðu skipulagsskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í dag. Lyfjaeftirlit hefur verið starfrækt á Íslandi síðan 1989 en nú í fyrsta sinn verður starfssemin algerlega ótengd annarri íþróttastarfssemi. Birgir Sverrisson, sem hefur gegnt stöðu verkefnastjóra í Lyfjaeftirliti ÍSÍ, segir að þetta komi í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra, auki alþjóðlegt samstarf sem og trúverðugleika lyfjaeftirlits á Íslandi. Þá verði sinnt forvarnarstarfi og upplýsingagjöf til þriðja aðila, svo sem líkamsræktastöðva, sem og almennings. „Með þessu skrefi þá voru fjárframlögin aukin örlítil. Það er aðeins dýrara að halda úti sjálfstæðri stofnun heldur en að einhver annar sé með hana,” segir Birgir, verkefnastjóri. Um 150 sýni eru tekin á Íslandi á ári hverju og 2,5 prósent þeirra mælast jákvæð. Það er heldur meira en gerist almennt í heiminum og telur Birgir að það þurfi að gera meira í þessum málaflokki á Íslandi. „Ég tel að það vanti gríðarlega upp á þekkingu frá ungu fólki hvað varðar lyfjamisnotkun. Hún er svolítið hunsuð. Ég hef átt samtöl við forsvarsmenn lyfjafyrirtækja og íþróttafélaga út um allt land og það er eins og að það hafi ekki komið til skila sú hætta. Við þurfum að bæta það.”
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira