James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 16:30 James Rodríguez hefur unnið Meistaradeildina með Real Madrid undanfarin tvö ár en núna getur hann hjálpað til við að enda sigurgönguna. Vísir/Getty Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. Það var dregið í undanúrslitin í morgun og þar mætast Bayern München og Real Madrid í öðrum leiknum en Liverpool spilar við Roma í hinum leiknum. James Rodriguez er í raun ennþá í eigu Real Madrid en spænska félagið samdi við Bayern um að lána James í tvö ár. Bayern hefur síðan forkaupsrétt á James eftir tímabilið 2018-19 en getur þá fengið hann á 42 milljónir evra. James Rodriguez er með 6 mörk og 11 stoðsendingar í deild og Meistaradeild með Bayern München á sínu fyrsta tímabilið í Bæjaralandi. Hann hefur aftur á mólti aðeins komið að einu marki á rúmum 600 mínútum í Meistaradeildinni á leiktíðinni.Bayern Munich vs Real Madrid. The James Rodriguez derby. pic.twitter.com/SvA917mYw1 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018James Rodríguez for Real Madrid: 110 games, 7 trophies James Rodríguez for Bayern Munich: 31 games, 1 trophy The James derby is upon us. https://t.co/YiknVRqCxx — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Liverpool náði einum bestu kaupum í sögu félagsins þegar Mohamed Salah var keyptur frá AS Roma síðasta sumar. Liverpool borgaði AS Roma aðeins 42 milljónir evra fyrir manninn sem hefur þegar skorað 39 mörk í öllum keppnum á sínum fyrsta tímabili á Anfield. Kaupverðið gæti farið upp í 50 milljónir evra en það líta út fyrir að vera smámunir á markaðnum í dag miðað við framlagið frá egypska framherjanum. Mohamed Salah spilaði í tvö tímabil með Rómarliðinu en fyrra tímabilið var hann á láni frá Chelsea. Salah skoraði 34 mörk samtals í 83 leikjum með AS Roma en hefur skorað 39 mörk í aðeins 44 leikjum með Liverpool.Liverpool vs Roma. The Mohamed Salah derby. pic.twitter.com/EDKxgSuZ4C — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018 Mohamed Salah for Roma: 83 games, 34 goals Mohamed Salah for Liverpool: 44 games, 39 goals The Mo Salah derby is upon us. https://t.co/yDBe5c1bm1 — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. Það var dregið í undanúrslitin í morgun og þar mætast Bayern München og Real Madrid í öðrum leiknum en Liverpool spilar við Roma í hinum leiknum. James Rodriguez er í raun ennþá í eigu Real Madrid en spænska félagið samdi við Bayern um að lána James í tvö ár. Bayern hefur síðan forkaupsrétt á James eftir tímabilið 2018-19 en getur þá fengið hann á 42 milljónir evra. James Rodriguez er með 6 mörk og 11 stoðsendingar í deild og Meistaradeild með Bayern München á sínu fyrsta tímabilið í Bæjaralandi. Hann hefur aftur á mólti aðeins komið að einu marki á rúmum 600 mínútum í Meistaradeildinni á leiktíðinni.Bayern Munich vs Real Madrid. The James Rodriguez derby. pic.twitter.com/SvA917mYw1 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018James Rodríguez for Real Madrid: 110 games, 7 trophies James Rodríguez for Bayern Munich: 31 games, 1 trophy The James derby is upon us. https://t.co/YiknVRqCxx — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Liverpool náði einum bestu kaupum í sögu félagsins þegar Mohamed Salah var keyptur frá AS Roma síðasta sumar. Liverpool borgaði AS Roma aðeins 42 milljónir evra fyrir manninn sem hefur þegar skorað 39 mörk í öllum keppnum á sínum fyrsta tímabili á Anfield. Kaupverðið gæti farið upp í 50 milljónir evra en það líta út fyrir að vera smámunir á markaðnum í dag miðað við framlagið frá egypska framherjanum. Mohamed Salah spilaði í tvö tímabil með Rómarliðinu en fyrra tímabilið var hann á láni frá Chelsea. Salah skoraði 34 mörk samtals í 83 leikjum með AS Roma en hefur skorað 39 mörk í aðeins 44 leikjum með Liverpool.Liverpool vs Roma. The Mohamed Salah derby. pic.twitter.com/EDKxgSuZ4C — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018 Mohamed Salah for Roma: 83 games, 34 goals Mohamed Salah for Liverpool: 44 games, 39 goals The Mo Salah derby is upon us. https://t.co/yDBe5c1bm1 — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira