Sjáið lappirnar á þessum hjólreiðakappa: „Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2018 12:00 Tomasz Marczynski. Twitter/Tomasz Marczynski Pólski hjólreiðakappinn Tomasz Marczynski hefur keppt í mörg ár meðal þeirra bestu og hann veit að það þarf að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu til að geta gert eitthvað í keppnum sumarsins. Tomasz Marczynski er orðinn 34 ára gamall en ætlar sér stóra hluti í hjólreiðakeppnum sumarsins. Hann hefur unnið pólsku hjólreiðakeppnina þrisvar sinnum á ferlinum sem spannar nú meira en áratug. Marczynski hefur verið að æfa í þrjár vikur í þunnu lofti til að gera sig tilbúinn fyrir átökin og Pólverjinn er sáttur við útkomuna. Á myndinni má sjá þrútnar æðar sem líta út fyrir að séu að koma út úr húðinni. Þessir kraftmiklu kálfar munu fá nóg að gera þegar Marczynski hefur næstu keppni í Belgíu. Marczynski birti mynd inn á Twitter þar sem sjá má hvernig lappirnar hans líta út eftir þessar þrjár vikur.Three weeks in altitude done Looks like my legs are ready for ardens classics @Lotto_Soudal #goforitpic.twitter.com/yuKLJvnuhx — Tomasz Marczyński (@TMarczynski) April 6, 2018 „Þrjár vikur að baki hátt yfir sjávarmáli. Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar fyrir Ardennes keppnirnar,“ skrifaði Tomasz Marczynski undir myndina. Við þetta tækifæri er í lagi að rifja upp myndina sem landi hans Pawel Poljanski setti inn á Instagram eftir keppni í Tour de France í fyrra en hana má sjá hér fyrir neðan. After sixteen stages I think my legs look little tired #tourdefrance A post shared by Paweł Poljański (@p.poljanskiofficial) on Jul 18, 2017 at 10:04am PDT Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Pólski hjólreiðakappinn Tomasz Marczynski hefur keppt í mörg ár meðal þeirra bestu og hann veit að það þarf að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu til að geta gert eitthvað í keppnum sumarsins. Tomasz Marczynski er orðinn 34 ára gamall en ætlar sér stóra hluti í hjólreiðakeppnum sumarsins. Hann hefur unnið pólsku hjólreiðakeppnina þrisvar sinnum á ferlinum sem spannar nú meira en áratug. Marczynski hefur verið að æfa í þrjár vikur í þunnu lofti til að gera sig tilbúinn fyrir átökin og Pólverjinn er sáttur við útkomuna. Á myndinni má sjá þrútnar æðar sem líta út fyrir að séu að koma út úr húðinni. Þessir kraftmiklu kálfar munu fá nóg að gera þegar Marczynski hefur næstu keppni í Belgíu. Marczynski birti mynd inn á Twitter þar sem sjá má hvernig lappirnar hans líta út eftir þessar þrjár vikur.Three weeks in altitude done Looks like my legs are ready for ardens classics @Lotto_Soudal #goforitpic.twitter.com/yuKLJvnuhx — Tomasz Marczyński (@TMarczynski) April 6, 2018 „Þrjár vikur að baki hátt yfir sjávarmáli. Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar fyrir Ardennes keppnirnar,“ skrifaði Tomasz Marczynski undir myndina. Við þetta tækifæri er í lagi að rifja upp myndina sem landi hans Pawel Poljanski setti inn á Instagram eftir keppni í Tour de France í fyrra en hana má sjá hér fyrir neðan. After sixteen stages I think my legs look little tired #tourdefrance A post shared by Paweł Poljański (@p.poljanskiofficial) on Jul 18, 2017 at 10:04am PDT
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira