Ari fékk blaðamenn til að rísa úr sætum á blaðamannafundi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 14:28 Ari Ólafsson söng sig inn í hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar í Söngvakeppni sjónvarpsins. RÚV Ari Ólafsson sagði að honum hefði liðið eins og hann væri frekar lítill á sviðinu í Lissabon eftir fyrstu æfingu íslenska hópsins. Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Ari greinir einnig frá því í viðtalinu að hann muni flytja til London og hefja nám við Royal Academy for Music í haust. Hann ætlar að vera þar í fjögur ár og ná sér í bakkalárgráðu í söng. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á íslenska atriðinu. Hópurinn hefur hætt við hljómsveitarhugmyndina og nú standa bakraddasöngvararnir í hálfhring fyrir aftan Ara. Ari er einnig spurður út í fötin sem hann klæðist á sviðinu en það er Þórunn Clausen, höfundur lagsins, sem var meira inn í því ferli. Ýr Þrastardóttir hannaði fötin og mynstrið sem er á þeim. Þórunn segir að merkingin á bak við það sé að undir niðri berum við öll ýmsar tilfinningar sem ekki sjást á yfirborðinu. Rauði liturinn minni svo á íslensku náttúruna og á þá við jöklana og eldinn sem kraumar undir niðri. Ari var beðinn um að svara gagnrýni sem hann hefur fengið fyrir að sýna tilfinningar á úrslitakvöldinu hér heima og tárin sem þeim fylgdu. Ari sagði að þú getir ekki farið í gegnum lífið án þess að fá á þig gagnrýni en svona sé hann bara og það sé ekkert hægt að gera í því. Ari var spurður út í öndunaræfingar sem hann og Þórunn gera alltaf áður en þau stíga á svið og fékk hann blaðamennina til þess að rísa úr sætum og taka þátt í þessari æfingu með þeim. Viðtalið við Ara og íslenska hópinn má sjá hér að neðan. Eurovision Tengdar fréttir Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47 Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30 Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Ari Ólafsson sagði að honum hefði liðið eins og hann væri frekar lítill á sviðinu í Lissabon eftir fyrstu æfingu íslenska hópsins. Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Ari greinir einnig frá því í viðtalinu að hann muni flytja til London og hefja nám við Royal Academy for Music í haust. Hann ætlar að vera þar í fjögur ár og ná sér í bakkalárgráðu í söng. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á íslenska atriðinu. Hópurinn hefur hætt við hljómsveitarhugmyndina og nú standa bakraddasöngvararnir í hálfhring fyrir aftan Ara. Ari er einnig spurður út í fötin sem hann klæðist á sviðinu en það er Þórunn Clausen, höfundur lagsins, sem var meira inn í því ferli. Ýr Þrastardóttir hannaði fötin og mynstrið sem er á þeim. Þórunn segir að merkingin á bak við það sé að undir niðri berum við öll ýmsar tilfinningar sem ekki sjást á yfirborðinu. Rauði liturinn minni svo á íslensku náttúruna og á þá við jöklana og eldinn sem kraumar undir niðri. Ari var beðinn um að svara gagnrýni sem hann hefur fengið fyrir að sýna tilfinningar á úrslitakvöldinu hér heima og tárin sem þeim fylgdu. Ari sagði að þú getir ekki farið í gegnum lífið án þess að fá á þig gagnrýni en svona sé hann bara og það sé ekkert hægt að gera í því. Ari var spurður út í öndunaræfingar sem hann og Þórunn gera alltaf áður en þau stíga á svið og fékk hann blaðamennina til þess að rísa úr sætum og taka þátt í þessari æfingu með þeim. Viðtalið við Ara og íslenska hópinn má sjá hér að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47 Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30 Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47
Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30
Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30