Henderson: Við erum litla liðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. apríl 2018 16:00 Mohamed Salah og Jordan Henderson. Vísir/Getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir sig og sína menn vera litla liðið í undanúrslitaviðureigninni gegn Roma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem að hefst í kvöld. Liverpool vann stórsigur á Manchester City, 5-1 samanlagt, í átta liða úrslitunum en Roma gerði sér lítið og vann Barcelona á útivallarmörkum eftir stórkostlegan 3-0 heimasigur. Henderson segir að Liverpool verði að spila hinn fullkomna leik í kvöld til að fara með nógu góða stöðu til Rómar fyrir seinni leikinn. „Sjáið bara hvað Roma gerði í síðasta leik. Það sló út Barcelona og hafa því heldur betur sett mark sitt á Meistaradeildina,“ sagði Henderson á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Roma er liðið sem þarf að vinna þannig að við verðum að gefa okkur alla í leikinn og gera það sem að stjórinn vill að við gerum. Ef við förum eftir því eigum við betri möguleika á að komast í úrslitaleikinn.“ „Ég sé okkur sem litla liðið í þessari viðureign þar sem að Roma vann Barcelona en Börsungar voru líklega sigurstranglegastir í Meistaradeildinni áður en kom að átta liða úrslitunum,“ segir Jordan Henderson. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rómverjar mæta á Anfield Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. 24. apríl 2018 08:30 Klopp vill ekki að rúta Rómverja verði grýtt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn félagsins sýni liði Roma virðingu er það mætir til leiks á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 09:30 Klopp segir Liverpool stundum líkjast United-liði Sir Alex Jürgen Klopp og lærisveinar hans taka á móti Roma í Meistaradeildinni í kvöld. 24. apríl 2018 11:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir sig og sína menn vera litla liðið í undanúrslitaviðureigninni gegn Roma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem að hefst í kvöld. Liverpool vann stórsigur á Manchester City, 5-1 samanlagt, í átta liða úrslitunum en Roma gerði sér lítið og vann Barcelona á útivallarmörkum eftir stórkostlegan 3-0 heimasigur. Henderson segir að Liverpool verði að spila hinn fullkomna leik í kvöld til að fara með nógu góða stöðu til Rómar fyrir seinni leikinn. „Sjáið bara hvað Roma gerði í síðasta leik. Það sló út Barcelona og hafa því heldur betur sett mark sitt á Meistaradeildina,“ sagði Henderson á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Roma er liðið sem þarf að vinna þannig að við verðum að gefa okkur alla í leikinn og gera það sem að stjórinn vill að við gerum. Ef við förum eftir því eigum við betri möguleika á að komast í úrslitaleikinn.“ „Ég sé okkur sem litla liðið í þessari viðureign þar sem að Roma vann Barcelona en Börsungar voru líklega sigurstranglegastir í Meistaradeildinni áður en kom að átta liða úrslitunum,“ segir Jordan Henderson.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rómverjar mæta á Anfield Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. 24. apríl 2018 08:30 Klopp vill ekki að rúta Rómverja verði grýtt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn félagsins sýni liði Roma virðingu er það mætir til leiks á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 09:30 Klopp segir Liverpool stundum líkjast United-liði Sir Alex Jürgen Klopp og lærisveinar hans taka á móti Roma í Meistaradeildinni í kvöld. 24. apríl 2018 11:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Rómverjar mæta á Anfield Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. 24. apríl 2018 08:30
Klopp vill ekki að rúta Rómverja verði grýtt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn félagsins sýni liði Roma virðingu er það mætir til leiks á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 09:30
Klopp segir Liverpool stundum líkjast United-liði Sir Alex Jürgen Klopp og lærisveinar hans taka á móti Roma í Meistaradeildinni í kvöld. 24. apríl 2018 11:30