Katrín lögð inn á fæðingardeild Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. apríl 2018 08:35 Katrín hertogaynja af Cambridge. Vísir/AFP Katrín, hertogaynja af Cambridge, var lögð inn á fæðingardeild St Mary‘s-sjúkrahússins í miðborg London í morgun, að því er fram kemur í frétt BBC. Hún og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. Katrín hefur verið í fæðingarorlofi síðan í mars en líkt og á fyrri meðgöngum hefur hún þjáðst af hyperedemis gravidarum sem á íslensku hefur verið kallað sjúkleg morgunógleði eða sjúkleg uppköst. Þá mun breskum fjölmiðlum berast tilkynning um fæðingu barnsins í tölvupósti, þegar þar að kemur, auk þess sem tilkynnt verður um fæðinguna á Twitter-reikningi Kensington-hallar. Foreldrarnir vita ekki hvers kyns barnið er en eins og áður hafa veðbankar spáð fyrir um það hvaða nafn verði valið á þennan nýjasta meðlim konungsfjölskyldunnar. Nöfnin Mary, Alice, Alexandra, Elizabeth og Victoria þykja vænleg til vinnings, verði barnið stúlka, og þá eru nöfnin Albert, Frederick, James og Philip talin líkleg ef um dreng er að ræða. Katrín og Vilhjálmur tilkynntu um þungunina í september síðastliðnum. Fyrir eiga þau börnin Georg, fæddan í júlí 2013, og Karlottu, fædda í maí 2015. Þriðja barn hjónanna verður það fimmta í erfðaröð krúnunnar.Hér að neðan má fylgjast með beinni útsendingu fréttastofunnar Sky News frá St Mary's-sjúkrahúsinu í London. Kóngafólk Tengdar fréttir Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. 10. október 2017 20:23 Kate geislaði í grænu Kate Middleton geislaði í fallegri grænni kápu í London í dag. 17. mars 2018 21:29 Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Sjá meira
Katrín, hertogaynja af Cambridge, var lögð inn á fæðingardeild St Mary‘s-sjúkrahússins í miðborg London í morgun, að því er fram kemur í frétt BBC. Hún og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. Katrín hefur verið í fæðingarorlofi síðan í mars en líkt og á fyrri meðgöngum hefur hún þjáðst af hyperedemis gravidarum sem á íslensku hefur verið kallað sjúkleg morgunógleði eða sjúkleg uppköst. Þá mun breskum fjölmiðlum berast tilkynning um fæðingu barnsins í tölvupósti, þegar þar að kemur, auk þess sem tilkynnt verður um fæðinguna á Twitter-reikningi Kensington-hallar. Foreldrarnir vita ekki hvers kyns barnið er en eins og áður hafa veðbankar spáð fyrir um það hvaða nafn verði valið á þennan nýjasta meðlim konungsfjölskyldunnar. Nöfnin Mary, Alice, Alexandra, Elizabeth og Victoria þykja vænleg til vinnings, verði barnið stúlka, og þá eru nöfnin Albert, Frederick, James og Philip talin líkleg ef um dreng er að ræða. Katrín og Vilhjálmur tilkynntu um þungunina í september síðastliðnum. Fyrir eiga þau börnin Georg, fæddan í júlí 2013, og Karlottu, fædda í maí 2015. Þriðja barn hjónanna verður það fimmta í erfðaröð krúnunnar.Hér að neðan má fylgjast með beinni útsendingu fréttastofunnar Sky News frá St Mary's-sjúkrahúsinu í London.
Kóngafólk Tengdar fréttir Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. 10. október 2017 20:23 Kate geislaði í grænu Kate Middleton geislaði í fallegri grænni kápu í London í dag. 17. mars 2018 21:29 Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Sjá meira
Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. 10. október 2017 20:23
Kate geislaði í grænu Kate Middleton geislaði í fallegri grænni kápu í London í dag. 17. mars 2018 21:29
Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31