Cleveland jafnaði gegn Indiana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2018 07:30 Indiana réð ekkert við LeBron. vísir/getty Cleveland Cavaliers sótti lífsnauðsynlegan sigur gegn Indiana í gær í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Staðan er því 2-2 í einvíginu eftir leikinn. LeBron James sem fyrr yfirburðamaður á vellinum en hann skoraði 32 stig og tók 13 fráköst fyrir Cleveland. Jálkarnir í liði San Antonio neita að gefast upp gegn Golden State og héldu lífi í einvíginu með sigri í nótt. LaMarcus Aldridge með 22 stig fyrir Spurs og Manu Ginobili skilaði 16 stigum af bekknum. Kevin Durant atkvæðamestur í liði Golden State með 34 stig og 13 fráköst. Golden State var aðeins með 38 prósent skotnýtingu í leiknum og það varð liðinu að falli. Washington er að veita Toronto alvöru keppni og jafnaði einvígið í nótt. John Wall skoraði 27 stig og gaf 14 stoðsendingar fyrir Washington og Bradley Beal skoraði 31 stig fyrir liðið.Úrslit (staðan í einvíginu): Washington-Toronto 106-98 (2-2) Indiana-Cleveland 100-104 (2-2) Milwaukee-Boston 104-102 (2-2) San Antonio-Golden State 103-90 (1-3) NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Cleveland Cavaliers sótti lífsnauðsynlegan sigur gegn Indiana í gær í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Staðan er því 2-2 í einvíginu eftir leikinn. LeBron James sem fyrr yfirburðamaður á vellinum en hann skoraði 32 stig og tók 13 fráköst fyrir Cleveland. Jálkarnir í liði San Antonio neita að gefast upp gegn Golden State og héldu lífi í einvíginu með sigri í nótt. LaMarcus Aldridge með 22 stig fyrir Spurs og Manu Ginobili skilaði 16 stigum af bekknum. Kevin Durant atkvæðamestur í liði Golden State með 34 stig og 13 fráköst. Golden State var aðeins með 38 prósent skotnýtingu í leiknum og það varð liðinu að falli. Washington er að veita Toronto alvöru keppni og jafnaði einvígið í nótt. John Wall skoraði 27 stig og gaf 14 stoðsendingar fyrir Washington og Bradley Beal skoraði 31 stig fyrir liðið.Úrslit (staðan í einvíginu): Washington-Toronto 106-98 (2-2) Indiana-Cleveland 100-104 (2-2) Milwaukee-Boston 104-102 (2-2) San Antonio-Golden State 103-90 (1-3)
NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum