Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. maí 2018 19:56 Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Mynd/Aðsend Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00