Ulreich biðst afsökunar á mistökunum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. maí 2018 19:00 Ulreich ósáttur eftir markið sem hann fékk á sig í gær. vísir/afp Sven Ulreich, markvörður Bayern, baðst í dag afsökunar á mistökum sínum sem urðu til þess að Bayern féll úr leik í Meistaradeildinni er liðið datt út fyrir Real Madrid í gærkvöldi. Ulreich gerði sig sekan um hörmuleg mistök er hann lét Karim Benezema hirði af sér boltann eftir að boltinn hafi verið gefinn til baka á þýska markvörðinn sem stendur vaktina í fjarveru Manuel Neuer. „Orð geta ekki lýst því hversu vonsvikinn ég er að hafa fallið úr keppni í Meistaradeildinni,” skrifaði hann á Instagram-síðu sína og hélt áfram:Lesa meira:Sjáðu mistök Ulreich sem kostuðu Bayern sigurinn „Okkur langaði rosalega að komast í úrslitaleikinn og við gerðum okkar besta og svo gerði ég þessi óþarfa mistök.” „Ég get ekki útskýrt þetta. Ég biðst afsökunar til liðsins og til stuðningsmannana,” sagði Ulreich að lokum en færsluna má sjá hér að neðan. Worte können nicht beschreiben wie enttäuscht ich über das Ausscheiden in der CL bin. Wir wollten unbedingt ins Finale und wir haben unser Bestes gegeben und dann passiert mir dieser unnötige Fehler. Ich kann es mir nicht erklären. Es tut mir leid... für mein Team und für euch Fans. #weiterimmerweiter A post shared by Sven Ulreich (@svenulreichoffiziell) on May 2, 2018 at 1:40am PDT Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira
Sven Ulreich, markvörður Bayern, baðst í dag afsökunar á mistökum sínum sem urðu til þess að Bayern féll úr leik í Meistaradeildinni er liðið datt út fyrir Real Madrid í gærkvöldi. Ulreich gerði sig sekan um hörmuleg mistök er hann lét Karim Benezema hirði af sér boltann eftir að boltinn hafi verið gefinn til baka á þýska markvörðinn sem stendur vaktina í fjarveru Manuel Neuer. „Orð geta ekki lýst því hversu vonsvikinn ég er að hafa fallið úr keppni í Meistaradeildinni,” skrifaði hann á Instagram-síðu sína og hélt áfram:Lesa meira:Sjáðu mistök Ulreich sem kostuðu Bayern sigurinn „Okkur langaði rosalega að komast í úrslitaleikinn og við gerðum okkar besta og svo gerði ég þessi óþarfa mistök.” „Ég get ekki útskýrt þetta. Ég biðst afsökunar til liðsins og til stuðningsmannana,” sagði Ulreich að lokum en færsluna má sjá hér að neðan. Worte können nicht beschreiben wie enttäuscht ich über das Ausscheiden in der CL bin. Wir wollten unbedingt ins Finale und wir haben unser Bestes gegeben und dann passiert mir dieser unnötige Fehler. Ich kann es mir nicht erklären. Es tut mir leid... für mein Team und für euch Fans. #weiterimmerweiter A post shared by Sven Ulreich (@svenulreichoffiziell) on May 2, 2018 at 1:40am PDT
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira